Ný félagsrit - 01.01.1851, Síða 69

Ný félagsrit - 01.01.1851, Síða 69
IJM BUSKAP I ■'iORKGI. 69 sjáfarflöt. *) þaí) er haft fyrir satt, ab 500 fóta hæb yfir sjáfarmál gjöri eins nrikinn mun á loptslaginu, í tilliti til hitans, eins og 30 mílna fjarlægfe til norfeurs. Asigkomu- lag stafeanna gjörir þó miklar breytíngar á þessum hlut- föllum. Eptir vonunr er landife mjög bert unr þau fjalla- beltin senr liggja upp undir jöklana. Fánýtar mosateg- undir vaxa þar, og finnst þar ekki annar grófeur. Hrein- dýramosinn og fjalldrapinn þrífast vel 950 fóta fyrir nefean jökulinn. Ekki eru Finnar vanir afe slá tjöldum sínum ofar. Kjarngófear grastegundir þrífast 1800 fóta fyrir nefean jökulinn, og þar byrjar birkife; ofar verfea sjaldan bláber ne krækiber fullþroska, ne heldur mýraber. Furu- takmörkin eru 2600 efea 2400 fóta frá jöklinum, og svo hátt uppi linna nrenn þó fullvaxta ber á ripsrunnum. Hmtaberjarunnarnir blómgast þar aö sönnu, en bera ekki fullþroskafean ávöxt. 2900 og 2700 fóta frá jöklinum eru takmörk grenis, jarfeepla og byggs. Af þessunr þremur gengur grenife nokkufe hærra en lritt, en byggife er vant afe ná skemmst upp í fjöllin. þessar jurtategundir ætti eptir því afe þrífast á 61° 2500 og 2700 fóta yfir sjáfar- nrál , og í dölununr hinumegin vife Dofra, á 63°, upp til 2100, og norfeur á Hálogalandi, 66°, upp til 700 og 900 fóta yfir sjáfarmál. Landslag og aferar kríngum- stæfeur olla nriklunr misnrun á þessu, eins og öllu því sem vife kemur loptslaginu. A Valdresi gengur grenife upp til 2700 fóta, í Reyrássóknunr 2100 og 2500 fóta yfir sjáf- armál; — skammt fyrir sunnan 63° vex hvorki bygg nfe greni. Takinörk byggs og jarfeepla eru merkileg vegna þess, afe hærra reisa menn sjaldan fasta bústafei. . *) einn Parísarfótur er 3J/2 sinnum stærri en norskt fet, en 79 þúsundustu pörtum lengri en danskt fet.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.