Ný félagsrit - 01.01.1851, Síða 77
UM BUSKAP I NOREGI.
77
var hann stundahur fram um aldamót. Nú er hann orí>-
inn svo mikill, aö hann svo aö segja brau&fæbir 400,000
manna, þegar 3 jaríieplatunnur eru lagbar á móti einni
rúgtunnu, og hver mabur þarf á ári 27<í rúgtunnu. En
um 10 árin frá 1835—1845 hefir jarfceplaatlinn aukizt
meira ab sínu leyti en kornaflinn. Um sama tímabil
hefir og kornaflinn aukizt til muna. jþútt nú a& akurirkjan
hafi aukizt þannig sem nú var sýnt, hefir hún þú ekki
getab fylgt mannfjölguninni *). Innflutt korn var því:
um þau 3 ár 1752—1754 .
— 6 - 1762-17631
— og 1765-17681
— 9 ár 1776-1784.,
— 10 - 1799—1808..
— 6 - 1815—1820..
mebaltal um árfó.
592,000 tunnur korns.
541,200 — —
647,146
681,500
357,971
13,272
— 10 - 1821-1830.,
— 5 - 1831—1835..
5 - 1836—1840..
— 5 - 1841—1845..
og 1846 ..
þareb nokkur af árunum 1836—1840 voru úár, en
þarámúti árin frá 1841—1846 gúb ár, og einkum tvö
þau sfóustu, er ekki of mikfó ab gjöra afeflutníngana á
ári eina millíún tunnur korns. Um þessi 100 ár hafa
og 13,272 skpd mjöls.
729,069 tunnur korns.
809,775 — —
1,261,000 — -
997,600 — —
888,500 — —
*) Mannfjöldinn var í Noregi:
ár 1801.... 883,038.
- 1835.... 1,194,827.
- 1845.... 1,328,471.
Til sveita búa 203 á hverri ferhyrndri mílu.