Ný félagsrit - 01.01.1851, Síða 108

Ný félagsrit - 01.01.1851, Síða 108
108 UM BRENNISTEIN A ISLANDI. skippund liggja þar, því þeir fengu þeim ekki komib ilt, og urbu ab hafa alla fyrirhöfn sína og kostnab fyrir ekkert. Á sömu leib fór fyrir mörgum öbrum, af því ekki var tekib vib brennisteininum af þeim, en lands- mönnum var sannlega ekki um þab ab kcnna“. Eggert Olafsson og Bjarni Pálsson ferbubust um ísland nokkrum árum seinna en Horrebow, og er ferbabók þeirra enn, einsog kunnugt er, einhver hin bezta og áreibanlegasta sem til er um ísland; þeir sanna meb Horrebow skýrslu hans um námurnar, og þab má sjá á öllu, ab brennisteinsaflinn hafi um þær mundir verib afræktur, en orsök til þess hefir án alls efa verib verzlunar- ástandib. Eggert og Bjarni hafa samt, því mibur, ekki lýst nákvæmlega stærb námanna, ne sagt frá liversu mikib þá hafi verib tekib af brennisteini. þeir skýra ab eins frá, ab lögin af hreinum brennisteini sö vib Mývatn frá a/a til 2 fóta þykk, en ekki er getib hve mikil þau sb um sig. í Fremri-námum segja þeir brennisteinslögin sb mjög þykk, en þar var um þær mundir ekkert tekib *). Nokkru síbar en Eggert og Bjarni ferbabist Henkel um á Islandi á stjórnarinnar kostnab, til ab rannsaka brennisteinsnámurnar, og er skýrsla hans prentub aptanvib ferbabók Olafs Olavíus. Henkel ferbabist uni og rannsak- abi bæbi brennisteinsnámurnar vib Krýsuvík og eins nám- urnar í grennd vib Mývatn og Húsavík. þab er ljóst af skýrslunni, ab höfundurinn hefir lagt sig mikib fram, og þó mörg naubsynleg atribi vanti í skýrslu hans, þá kemur þab af því, ab menn skorti um þær mundir mjög svo þekkíngu í steinafræbinni, og abferb sú, sem höfb var á *) Ferbabók Eggerts og Bjarna. Sorö 1772. bls. 722 23 og 897.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.