Ný félagsrit - 01.01.1851, Síða 156
156
IX.
YARNÍNGSSKRÁ.
/
Ari& 1850 voru flutt frá íslandi nálægt 3700 Sk$. af
ullu, 3000 Sk®. af hvítri ull,.en 700 Skí?. af mis-
litri. 1200 Sk&.af livítri ullu fórubeinlínistilEnglands,
og seldist þar a& jafna&i 83 rbd. hvert Skff.; hin 1800
SkS?. voru flutt híngaf), og gekk hvert fyrst á 77 rbd.,
en fór smá vaxandi í verbi allt ab 87 rbd.; feptir nýjár
rénabi aptur ver&iö á hvítri ullu og gengur hún nú
dræmt út, því spurzt hefir frá Englandi, aí) hún se þar í
næsta litlu gildi, og er nú enginn vegur a& semja fyrir-
fram um ullarflutnínga þángaö í haust fyrir ákve&i& verö,
því kaupendur hyggja a& þá ver&i hún meö lægra ver&i.
Mislita ullin gengur ekki út á Englandi, kom hún
því öll híngaö, og var seld fyrir 70 —80 rbd.; en hún
gengur nú líka dræmt út, og er litiö eitt af henni selt
fyrir skemstu fyrir 74 rbd. hvert Sk?7.
Af tólg fluttust híngaö a& heiman 2100 skff., og
hefir hún veriö seld a& jöfnu&i og eptir gæ&um, sumt á
161/* skildíng, en sumt á 17V4 skildíng, hvert pund, þó eru
her enn fyrirliggjandi óseld nálægt 400 skSf., og gánga
ekki út fyrir meira en 16 skild. og 163/4 skild. eptir gæ&um.
Af lýsi komu fra Islandi 4500 tunnur, og hefir
veriö selt me& ymsu ver&i. þa& sem fyrst fluttist hínga&