Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 27

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 27
27 })ví að »fátt er svo með öllu illt, að ekki fylgi nokkuð gott«; ef ver annars Jjykjurnst vera ærlegir menn, þá eigum ver að reikna allt jafnt og ekkert að undanfella. Vér skyldum sjá hvað úr þjóðerni voru væri nú orðið ef t. a. m. Englar hefði haft meðgjörð með Island og opnað það fyrir öllu verzlunarfrelsi, fyrir allri þessari »heimsmenntan«, sem oss er svo »vel« við. Vorum vér kannske þá færir um að varð- veita og verja þjóðerni vort fyrir áhrifum útlendra manna, þegar alþíngið nú ekki þorir að hleypa þeim inu í landið? — það var einmitt þessi þrældómur sem hélt okkur við, svo vér vorum bæði andlega og líkamlega frjálsir, nema hvað vér sjálfir lögðum á oss ótal hlekki og fjötra, og er ekki vert að minnast á sögu vora um þær mundir, því hún er oss sjálfum til mínkunar, þar sem helstu menn vorir voru alltaf að rífast og berjast um æruleysis sakir og allt annað en það sem landi voru gat orðið gagn að, því það hugsaði enginn um; heldur var aðalósk sjálfra Islendínga þáaðeyði- leggja landið sem mest að orðið gat; föðurlands ástin var þeim ókunnug og í rauninni gilti ekkert fyrir þeim nema danskt antæli. Og svo kennum vér Dönum um allt! — Enn framar, ef sömu reikníngsaðferð væri fvlgt, þá ættu líka Danir að manna sig upp og senda Feneyjamönnum — eða nú Victori Emanúel — reikníng fyrir það gagn sem Korfc Adelaer gerði Feneyjum á móti fyrnefndum hundtyrkja, því Koifc varð aðmíráll Feneyjamanna 1660 og voru Tyrkir svo iiræddir við hann að ekkert skip þeirra sigldi óttalaust um sjóinn — þá ættu allir aðrir líka að gera samkynja reiknínga fyrir hvern einstakan mami sem vinnur eitthvert gagn í öðru landi. þ>að yrði fallegur hrærigrautur og mundi hverr maður lialda um annan að hann væri genginn frá vitinu. þá ætturn vér enu framar að gefa reikníng fyrir allt sem þormóður Torfasoii og Finnur Magnússon hafa ritað, og þá mundi það ekki verða smáræðis rolla sem vér gætum rutt upp fyrir sögurnar okkar, sem liafa haft svo rnikil áhrif á Norðurlönd að þær eru einn af þeim aðal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.