Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 26

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 26
26 upphæð; en svo hafa menn og "nefnt aðrar kröfur, sem engin mannleg vitska er fær um að átta sig í, nema menn hlaupi eins yfir allt á hundavaði eins og píngið gerir1). Menn hafa nefnilega talað um að heimta bætur fyrir pann skaða sem vér höfum haft á verzlunar-einokuninni, og endurgjald fyrir pann ábata sem Danir hafa haft af því að margir peirra hafa atvinnu á Islandi eða við íslendska hluti. En hér á móti gætu Danir komið með það sem enginn getur vefengt, af því það er sögulegt atriði, nefnilega það, að það var einmitt verzlunar-einokuninni að þakka, að vér héldum þjóðerni voru óskertu — vér segjum þetta ekki til þess að hrósa Dönum eða fremur tímanum sem þá var, heldur af ') Ef nokkrum skyldi þykja þetta ofliarttil orða tekið, þáskulum vér vísa til allra þíngtíðindanna i einu, því þau eru svo úr garði gerð að þau þola enga Kritik. Sem einstakt dæmi getum vér tilgreint það óumræðilega liundavaðsbull framsögumannsins á kls. 572, þarsem hann eys persónulegum skömmum yfirallaþá sem þorðu að segja eittkvað um nefndarálitið sem honum ekki líkaði; einnig getum vér nefnt, að á bls. 741 talar konúngs- fulltrúinn öldúngis skýlaust og með sterkum orðum um ótak- markaðan einvaldskonúng; en bæði framsögumaðurinn (bls. 745) og að nokkru leyti forsetinn (kls. 749) berja það klákalt ofan í hann að liann liafi talað um takmarkaðan (constitu- tionalem) einvaldskonúng — eins ogvið kunnum ekki að lesa, sem höfum alþíngistíðindin? á hls. 607 segir einn þíngmaður að Island se sett jafnfætis Jótlandi og Borgundarliólmi, en sá sem þetta ávið, sagði einmitt (hls. 565) að Island yrði ekki sett jafnfætis heröðum í Danmörku; og að stjórnin aldreihefir gert það, það bera írumvörpin með sér, og allir vita að ekkert lierað hefir sérstakleg málefni nema sveitastjórn, og engin sérstakleg landsréttindi, og ekkert sérstaklegt þíng. pað er eins og enginn sannleikur gildi fyrir þessum mönnum, eða þá þeir heyra og skilja allt vitlaust. Yér viljum ekki nefna hversu opt þíngmennirnir eru rángnefndir og einn látinn segja það sem annar kefir sagt; en þeir sem hafa annast útgáfu bókar þessarar, hafa heldur ekki haft vilja né lyst á að leiðrétta þetta, eða þá — hvað líklegast mun vera — þeir hafa ekki nennt því. En þeir hafa víst nennt að gefa reikníng fyrir um- sjónina með þessu pólitiska verki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.