Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 32

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 32
32 Eitt hið leiðinlegasta sem fyrir mann getur komið, eru inn- hyrlaðar hugmyndir, sem bíta sig svo fast í menn að þeir geta ekki losast við þær. Svona er með þessar »réttarkröfur«: þær æra allt þíngið, og einstöku menn eru orðnir svo ruglaðir af þeim, að einn að minnsta kosti hefir sagt (á bls. 592) að allir Danir og fjárhagsnefndin 1862 hafi kannast við að vér ættum þessar »réttar-kröfur« — þrátt fyrir það þó ekki ein- óngis konúngsfulltrúinn (sem þíngið raunar aldrei heyrði hvað sagði) hvað eptir annað minnti á hið gagnstæða — heldur og einnig þó nefndin og sér í lagi íramsögumaðurinn hamaðist út af þessari ímyndun. En það er raunar ekki að furða þó að vel-ó-nefndur þíngmaður færi þar út í gönur, því víða má sjá (meðal annars af bls. 590) að margt hefir hljómað fyrir eyrum hans, sem aldrei nokkurntíma heíir verið talað á þínginu. Guð hjálpi því kjördæmi sem á annan eins þíngmaun! Hitt hafa Danir kannast við, og það drengilega og vel, að vér hefðum saungirnis-kröfu til þess að landi voru yrði hjálpað til viðreisnar eptir svo mörg áföll og hrakföll sem það hefir orðið fyrir — sem, vér tökum það enn upp aptur, Dönum raunar eru minnst að kenna; eu þeir sem vilja hafa þjóð vora fyrir sopp, þeir gera það með því að hafa Dani fyrir syndaþrjóta og kenna þeim um allt okkar ólag, líklega líka um jarðeldana og drepsóttirnar sem mestur mannfellirinn hefir orðið af hjá okkur; og það eru einmitt þessar lygasögur sem vér viljum reyna að frelsa Islendínga frá; oss tekur ekki svo sárt til Dana að það líði yfir oss þeirra vegna, en það sem er lýgi, það er lýgi, og það er engin fullnægíng nema í sannleik- anum. |>á hefir og ekki sjaldan heyrst, að ef Danir léti oss hafa árgjald án þess að kannast við að vér hefðum réttarkröfur, þá væri það »náðargjöf«, slett í okkur af misk- unsemi (bls. 528. 529. 594. 605 o. s. fr.), en þetta er líka rángt, því úr því Danir kannast við að vér höfum »sann- girniskröfu«, þá álíta þeir árgjaldið öldúngis ekki sem náðargjöf, fyrir utan það að slíkt er aldrei látið í té sem »náðargjöf«, því peníngum er ekki þannig fleygt út fyrir ekkert. það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.