Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 24

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 24
24 vera einhverjum skuldugir; eins og hverr kaupmaður gefur sínum skiptavini jafnt reikníng fyrir því sem hann á inni, eins og því sem hann hefir fengið. Okkur hefir verið kendur þessi skuldalærdómur á þann hátt, að honum hefir verið steypt yfir okkur eins og helli- skúr kemur úr lopti. þar er alltaf verið að telja sögulega viðburði — sem vér raunar ekkert vitum hvort eru sannir eða ósannir - ; en þar er hvorki miðað við aðrar þjóðir, né heldur hreift neinu spursmáli um hvað af slíkum uppástöndum gæti leitt. Við sér hvern hlut sem vér rannsökum eigum vér rétt til að fara út í ýtrustu æsar, eins lángt og vér fremst getum komist, því fyrr fullnægir engin rannsókn. En það er svo lángt frá því, að nokkurr hafí leitt þessa rannsókn eða kröfu svo lángt, eða hugsað um hana á þennan hátt, að það þvert á móti sést á hértil heyrandi þíngræðum, að þíngmennirnir ekkert vit höfðu á málinu yfir höfuð og vissu ekkert hvað þeir vildu — af því þeir hafa ekkert viljað í rauninni; þeir vita hvorki hversu mikið þeir þykj- ast hafa »rétt« til að heimta, né heldur hversu mikið lanJið þarf. J>að er sannarlega kostulegt að heyra einn heiðvirðan bóndamann, sem án efa hefir ágætlega gott vit á kúm og sauðum, segja, að tlestir þeir á Noröurlandi, »er nokkurt skynbragð bera á þetta mál«, muni verða á máli nefnd- arinnar. þessi skuldakenníng stríðir á móti allri pólitík og allri mannlegri skynsemi. Ef hún er bygð á réttum grundvelli, því hefir þá engum dottið í hug að fylgja henni eða fram- kvæma hana? þá ættuDanir að send alegáta tilallra þeirra sem um aldirnar hafa svipt þá ýmsum gajðum og tekið frá þeim lönd og lausa aura — eða skyldu Danir ekki eins mega rekja »rás viðburðanna« eins og vér? Fvrst ættu þeir að senda til Marokkó-soldáns og heimta hætur fyrir þann usla sem hundtyrkinn gerði þeim eins og öðrum — þetta ættu líka öll ríki að gera, sem áður urðu að gjalda þeim gripi og fé til þess að mega vera í friði — eða því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.