Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 39

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 39
39 -sé látnar vera í Danmörku eða íslendskir rithöfundar innan um danska, þá er það allt grundvallað á pólitiskum hlut- föllum og meiðir oss ekkihið minnsta; það er eins og þegar pálmaviðir og kaktusjurtir eru málaðar í Flora Danica, af því þessar jurtir vaxa á Vestureyjum þeim sem tilheyra Danmörku; eða þegar hvítabirnir og geirfuglar eru málaðir með »döuskum« dyrum af því þeir eru á Islandi og Græn- landi; en »naturam expellas furca, tamen usque recurret« segir Hóratsíus, og »nonCaesar supra grammaticos« var sagt við Sigmund keisara á Constantsíufundinum þegar hann ætlaði að iáta »schisma« vera femininum.1) Varla mundi það þvkja nægja fyrir rétti, ef Íslendíngur ekki vildi gefa aðra upplýsíngu um sig en að hann væri »danskur«, vér viljum nú ekki nefna ef það væri réttur annarstaðar en í Danmörku; og vfir höfuð að tala, ef vér töluðum þannig um okkur að öllu leyti, þá mundum vér ljúga og gefa öðr- urn alvitlausar hugmyndir um allt sem oss snertir, enda heimtar enginn skynsamur maður þess háttar. í »föðurlandinu« 25. Nov. 1870 stendur um Dani: »pjóðerni vort getur ekki farið að forgörðum á meðan vér sjálfir viljum verja það« — en svo bætir höfundurinn við: »en sá beini vegur til að missa það, er sá, að sleppa voru pólitiska sjálfræði og þar með vorri sjálfstilfiuníngu og þjóðaranda«. Vér heimfærum þetta upp á Island og bætum hér einúngis við, að með því að vér höfum sérstakleg landsréttindi, þá höfum vér og allt það pólitiska sjálfræði, sem vér þurfum og sem á við vora hagi. 4. Um stöðu Islands og um innliman. |>etta atriði er óaögreinanlegt frá hinu fyrra, og gæti þar staðið margt sem vér hér munum segja. Af öllu því sem vér höfum sagt hér á undan sést að vér setjum þjóðerni vort efst og metum það mest af öllum *) pó haí'a fornskáld vor kvennkennt „kri«ma“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.