Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 64

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 64
64 rautiar óvíst, eptir lýsingunura. en þó heldur ekki ómögulegt; þegar Islendíngar fundu Grænland og á meðan þeir bygðu þar, þá voru þar engir Eskimóar, en þeir eru komnir þángað laungu seinna. — Eskimóar eru latir til allrar vinnu, þeir nenna engu nema veiða sér til matar í hvertmál; þeir eru óhæfilegir til allrar menntunar og geta ekkert stoðað að henni nema með því að vera veiðirakkar enna menntuðu þjóða og láta þær fá veiðina því nær fyrir ekkert, en hinir græða á henni aptur. Hundar eru þau einustu heimdýr sem Eskimóar hafa, láta þeir þá draga sleða og annars að mestu leyti eiga sigsjálfa; það eru óþrifaleg og ótútlegdýr. Ann- ars eigum vér lýsíngu Grænlands eptir Sigurð Breiðfjörð, og vísum vér til hennar. — Eskimóar margir á Græulandi eru kallaðir kristnir, og þar er prentsmiðja og bækur prent- aðar handa þeim á þeirra túngu, en það er allt saman leikur en engin menntan. Allir enir heiðnu Eskimóar eru mjög gefnir fvrir töfra og gernínga, og eru í því líkir »frændum« sínum Samójedunum í Asíu, sem raunar reiknast annarar ættar. {>að er kuunugt að ár 1000 fannst Vesturálfan af Is- lendíngum, þó oss sé af erlendum mönnum þráfaldlega neitað um þann heiður eða úr honum dregið á allar lundir, bæði með því að kalla okkur »Norðmenn« og segja að »Norö- menn« eða »Norðurlandabúar« hafi fundið Ameríku, til þess ekki sjáist nákvæmar hvaða »Norðurlandabúar« það voru, þyí það gátu verið margir, bæði Englar, Skotar, írar, Danir, Noregsmenn, Svíar, Rússar og Finnar, því þetta eru allt saman »Norðurlandabúar«, en uppá »Isleudínga« mun ókunn- um og ófróðum mönnum síst detta í hug að geta — og þar næst hafa menn viljað rýra okkur með því að berja því alltaf við að Evrópu hafi ekkert gagn orðið af landafundum Eiríks rauða og Leifs ens heppna — eu vér svörum því, að margur er orðinn frægur af stjörnu eða smájurt eða dýri sem hann hefir fundið og sem ekkert meira practiskt gagn hefir af orðið en af Vínlandsíundi Islendínga, og vér eigum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.