Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 46

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 46
4ö burðir og í Slésvík. ]>að var þess vegua engin furða þó Danir vildi innlima Slésvík, og þeir áttu fullan rétt til þess eptir öllum gángi sögunnar, og má slíkt vera Tslendíngum kunnugt ef þeir annars ekki era búnir að gleyma öllum sög- um, livort sem þaö væri heldur Knytlínga eða Jómsvíkínga- saga, eða aðrar sögur sem koma við þetta mál, að Slésvík var rammdanskt land frá því sögur hefjast fyrst, en samlag- aðist þýsku þjóðerni einmitt fyrir handvömm sjálfra enna dönsku stjórnenda. »Personal-Union« hefði verið beinn vegur til að losa Slésvík frá Danmörku, fyrir utan það að annað eins ástand hefði fyllilega mátt heita viðrinislegt eða »Uting« á dönsku; og þó þetta mál hafi farið eins illa fyrir Dönum og kunnugt er, þá er það fremur lúalegt að hlakka yfir annara óförum; eins og hverrmaður ekki vilji og megi halda í það sem hann á og hefir átt frá alda öðli? Oss væri sjálfum lángtum gagnlegra, ef Slésvik væri sameinuð Danmörku, eins og hún var í öndverðu — því ef hvort landið eptir annað verður svona tekið afDönum, þángað til ekkert er orðið eptir — hvað verður þá urn okkur? Mundu Ujóöverjar eða Norðmenn eða Svíar gefa okkur árgjald? Nei, vér mundum þá verða að eiga oss sjálfir — enginn mundi metavið oss fornöld vora, sem vér híngað til höfum notið góðs af, því bæði pjóðverjar ogNorðmenn hafa nægi- lega sýnt, hversu mikils þeir vilja unna oss af vorum forna arfi, en það hafa Danir ekki sýnt (nema einstakir menn sem hafa lapið allt eptir Norðmönnum og fjóðverjum) — einmitt þá mundi verða farið með oss eins og Skrælíngja, eða land vort mundi verða haft fyrir útver, og verða eins og Gfrænland. Með þessu höfum vér sýnt, að orð þíng- mannsins fálu í sér ekki einúngis fáfræði, heidur og einnig það sem oss aldrei ætti að detta í hug og sem ætti að vera lángt frá oss, ef vér annars elskum vort eigið land. En ef kalla hefði mátt »Personal-Union« á milli Dan- merkur og Slésvíkur viðrinislegt ástand eða »Uting«, þar sem Slésvík er áfastur hluti Danaveldis með sömu sögu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.