Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 59

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 59
59 skapar, hvað hann hafa vildi eða þurfti. pað þókti skess- unni sér mest veitt, þá er húsfrúin Solveig lofaði henni að hampa og leika sér að sveinbarni því er húsfrúin hafði þá nýalið. Hún vildi og hafa fald eptir húsfrúnni, en skautaði sér með hvalsgörnum. J>au drápu sig sjálf og fleygðu sér í sjó af björgum eptir skipinu, er þeir fengu ei að sigla með bóndanum Birni, sínum elskaða húsbónda, til Islands.« Að tröll hafi verið menn, sést og meðal annars á sögu Ólafs Tryggvasonar, þar sem optar en einusinni kemur fyrir að menn Ólafs konúngs þóktust sjá tröll—þeir sjálfir vora eigin- legir Norðmenn og menntaðir menn, að kallað var í þá daga, en »tröllin« voru Pinnar, sem urðu að víkja og tíýja alltaf lengra og lengra norður á við fyrir menntuninni, öldúngis eins og allar villiþjóðir nú á dögum eyðast og flýja fyrir menntun vorra tíma, því þær þola hana ekki og geta ekki tekið á móti henni. Hér með er samt öldúngis ekki sagt, að tröll og jötnar ekki líka hafi verið til í ímyndan manna; þvert á móti var þessi trú ein af undirstöðum Ásatrúarinnar, því eptir henni var allur heimurinn kominn af jötnum og tröllkendur; en það voru allt önnur tröll. Menn skyldu halda að Islendíngum, sem byggja svo norðarlega, ekki muni vera nýnæmi á að heyra hvernig þessum löndum sé varið, því þeir hafi nóg af ísunum og jöklunum sjálfir. En þetta er öldúngis raung hugmynd. Island reiknast fyrst og fremst ekki með norðurheimskautslöndunum, því það liggur sunnar; og í öðru lagi má varlareikna það með enum köldustu löndum, því það er sægirt hvervetna og flytja hafstraumarnir þángað varma. frá suðlægari álfum, svo þar er miklu varmara en víða annarstaðar á meginlandi Ameríku, eða Asíu, þó miklu sunnar sé; í Rússlandi er og miklu meiri vetrarharka en á Islandi. Lærður maður nokkur í Ameríku, Gould að nafni, fer þessum orðum um það, hversu áríðandi sé rannsóknir við norðurheimskautið: »J>aö sem á ríður að rannsaka þar, er ekki eiuúngis deilíng lands og sjávar, jöklar og íslaust haf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.