Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 18

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 18
18 dugði ekki eingaungu svona eintrjáníngslega fram barinnr heldur börðustmenn á þínginu upp úr öllu saman; ogþegar sætt varð loksins komið á, þá var ekki snúið til hans aptur, þá var hann ekki einhlítur, þá var hann yfirgefinn, þá var honum loksins kastað, og þá fyrst komst skynsemin og sanugirnin að. Oldúngis eins er þessu varið með alþíng nú; í öll þau tuttugu og fimm ár sem það hefir staðið, hefir alltaf dauðum bókstafnum verið otað fram svo ein- trjáníugslega og óþyrmilega sem unnt hefir verið, og það með því meiri heppni, sem það er í rauninni lítill frami að standa uppi á alþíngi og þemba ístruna og belgja gúlana á móti þessum fáu »mönnum stjórnarinnar«, sem alltaf eru í einstrengdum minna hluta, sem aldrei fá neitt meðhald á þínginu, sem eru álitnir óvinir fósturjarðar sinnar og hæddir og níddir, og sem alltaf fremja þá »synd« að þeir eru stiltir og rólegir og fylgja orðum Krists, að ef þú ert löðrúngaður á ena hægri kinn, þá bjóð ena vinstri fram.1) það vill annars svo skrítilega til, að þessir menn eru láng-lærðastir og gáfaðastir af öllum á þínginu — og það er samt ekki svo skrítilegt, því einmitt þeir eru frjálslyndari en hinir, sem ekki eru sjálfum sérráðandi, heldurgaula áþjóð- argrallarann eptir nótum »þjóðhöfðíngjanna«. j'að hefir alltaf híngað til farið svo, að gáfuðustu mennirnir hafa fylgt þeim skoðunum, sem mest var frelsið í. j>að sýnir einmitt að stjórnarinnar skoðanir eru réttar, hversu örðugt sem þær eiga með að komast fram, því það er lítill vandi að bera menn ofurliða með gargi og kalli, en sem er öldúngis ekki »rödd þjóðarinnar«, heldur spangól sem búið er að venja í menn. þar er ekkert að tala um sjálfshugsun né vilja, heldur gildir þar einúngis setníngin úr orðum hins trúaða: ') Marcion, sem lifði á2ri öld, sagði aðKristur hefði kenntþetta til þess að egna menn upp; en eins og hann fann upp á fleiri líkum hártogunum á orðum ritníngarinnar, eins getur enginn komið upp með þetta hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.