Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 72

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 72
72 þar í gegnum, en fundu samt ekki sjóleiðina. Engu að síður fór Parrv enn á stað 1824 með sömu skipin, og átti nú að rannsaka Prins Regents sund; þar var alldauflegt og urðu þeir að vera um veturinn þar í Bovens-höfn; sumarið eptir brotnaði Fúría í ísjökunum og við það hélt Parry heim. Á árunum 1826 og 1827 fór Franklín norðureptir og svo niður með Mackenzífljótinu; síðan skiptust menn i tvo hópa og átti annar að fara vestur með ströndinni, en hinn austur með. Franklín var sjálfur fyrir þeim sem vestur eptir fóru, og komust þeir hálfa leið til íshöfðans, sem svo er kallaður: Becchey hafði farið á slcipi norður í Beríngs sund og ætlaði þar að taka á móti þeim, en þeir komust ekki svo lángt. Franklín snéri aptur fyrir sakir þoku og ísa (18. ágúst 1827). Ekki leiddist Parry enn að kanna norðurleiðirnar, og tók hann samt nú aðra stefnu. Englendíngar voru nú farnir að verða vonar daufir um að komast norðvestur úr, en þar á móti hugsuðu menn nú um að komast yfir sjálfan jarðar- möndulinn. Parry var fús til að reyna þetta; var svo til ætlast, að hanr. skyldi halda á skipi allt þár til er ísar bönn- uðu, en síðan á sleðum eða ækjum; voru bátar þannig til- búnir að aka mátti á þeim eptir ísnum; fjórir sleðar fylgdu hverjum hát, og tólf hásetar og tveir formenn. 22an júní 1827 var Parry kominn norður fyrir »Spíssbergen«; þar skildi hann við »Heklu« og komst á sleðabátunum rúmlega að 83. mælistigi, var það lengra norður en nokkur hefir komist áður eða síðan (nema Kane, sem komst að 82° 30')- Menn voru þannig nægilega komnir að raun nm, að þó það kynni að takast að finna eitthvert skipgengt sund þar norðurfrá, og þá sjálfsagt á milli ísa og jökla og ekki fært nema þá og þá, þá mundi slíkur sjóvegur vera alveg ónýtur fyrir alla verzlan og samgaungur manna á milli; Bretastjórn dró og inu þau verðlaun (20,000 pund) er heitið hafði verið í þessu skyni. Uppfrá því urðu þessar norður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.