Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 23

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 23
23 hnignandi, þegar hinir andlegu fjötrar losnuðu af mðnnunum, svo þeir gátu komist til sjálfra sín. A. Vér skulum þá fyrst skoða skuldamálið, en vér munum ekki fara út í neina reiknínga um landskuld og smjörfjórðúnga, heldur taka málið alveg frá almennu sjón- armiði, því það getur ekki orðið skoðað og á ekki að skoð- ast öðruvísi. Vér skulum strax sýna, að ef slíkar skoðanir og þær, sem híngað til hafa ráðið hjá oss um stólsgóssa- söluna og fleira þess konar, fengi framgáng, þá mundi allt mannlegt felag kollvarpast, eða fremur að þá mundi allur heimurinn verða vitlaus. þá ættum vér að gjalda fyrir syndir allra ættmanna vorra, og þá mundi margur þykjast veröa fyrir ójöfnuði. Hvað Danastjórn áður liefir af gert fyrir mörg-hundruð árum, það er súnúverandi stjórn ekkert skyldug til að bæta; því ef hún er það, þá eigum vér öld- úngis eins að þola afleiðíngarnar af lieimsku og dáðleysi forfeðra vorra, sem ekki einúngis létu fara með sig eins og húðarhesta, heldur og einnig hjálpuðu sjálfir af öllu megni til þess að koma okkur á knén. það er einlægt talað um »stjórnina« eins og stjórnarinnar menn sé ódauðlegir og alltaf hinir sömu; eins og stjórnin »þá« sé ekki allt annað en stjórnin »nú«: eins og stjórnarinnar hugmyndir og öll aðferð ekki hljóti að breytast með öllum tímanum; það er eins og menn ímyndi sér að það eigi endiiega að líkja stjórninni við þá tiu-þúsund »ódauðlegu« Persakonúngs, eða tvöhundruð ára gamalt »Dragónregíment«, sem er ekkert annað en »maskíua« og alltaf hið sama — enþótt allir falli. Munurinn er sá, að í öðru er hugmyndin breytanleg, afþví það verðurað fylgja með tímanum; en í hinu er hugmyndin óumbreytanleg og alltaf hin sama einmitt af því það er einúngis eins og viljalaus »maskína«. En allir forðast að geta um það, að okkur sjálfum sé nokkuð að kenna; einn þíngmaður hefir og jafn- vel sagt, að vér sjálfir værum ekkert skyldugir til þess að minnast á það, livort Danir mundu eiga nokkuð hjá okkur. En þetta er lúalega hugsað, því vér vitum ekki betur en að allir ærlegir menn segi hreinskilnislega frá, ef þeir þykjast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.