Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 47

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 47
47 sama máli (er það en Noregur ekki við Svíaríki) — liversu miklu fremur mundi þá ekki mega segja það sama um »Personal-Umon« á milli Danmerkur og Islands, sem er fjórum sinnum mannfærra en Kaupmannahöfn ein og sem þiggur árgjald af Danmörku! Hvorki hnattstaða né fjarlægð né þjóðerni né mál er nóg til þess að stofna »Personal- Union«, nema þar með fylgi nægur auður og mannfjöldi. |>essar innlimanar-skoðanir á meðal vor eru annars eins rángar eins og svo margt annað. Innliman eins lands er í því innifalin að allt ástand þess sé gert jafnt aðallandinu. En þessi innliman getur eiginlega aldrei orðið öðruvísi en ímynduð theoria, þegar um fjarlæg lönd erað gera, sem eru alveg ólík aðallandinu ekki einúngis að náttúru, heldur og líka að máli og þjóðerni. Fullkomin og eiginleg innliman getur því ekki átt sér stað nema því að eins að málið og þjóðernið verði af tekið og aptur innleitt mál og þjóðerni aðallandsins. En hvað sem þeir segja sem gera sér það að atvinnu að lýsa viðureign Dana og Islendínga fyrir út- lendum þjóðum allri saman herfilega rángfærðri og ramm- skekktri, þá er svo lángt frá því að stjórnin hafi nokkurn tíma ætlað sér að »inulima« Island í þessum fullkomna skilníngi, að þvert á móti hefir allt verið gert af hennar hendi sem gert hefir orðið eptir kringumstæðunum til þess að stoða þjóðerni vort og viðhalda því, og þar með hefir stjórnin sjálf einmitt sett sig á móti »innlimaninni«, sem annars er tóm uppáfinníng eins og að sínu leyti »Personal- Unionin«, einúngis til þess að æsa menn upp og vekja hatur og illindi. Stjórnin gaf út orðabók Konráðs og kostaði hana að öllu leyti, og stjórnin styrkti forngripasafnið: vér tökum fram þessa tvo hluti af því þeir heyra til sérstakleika Is- lands; vér tökum þá fram til að minna á hversu rángt mönnum stjórnarinuar svo lengi hefir verið gert til og hversu rángt þeir hafa fyrir sér sem einlægt eru að tala um »rétt- leysi« vort, og vér gætum nefnt marga fleiri hluti; en það dugar raunar ekki mikið að tala þegar allt er barið blákalt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.