Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 8

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 8
8 ■fingis ekki fyrir neinn þann helgidóm sem ekki megi krití- séra eins og hvem annan hlut í heiminum; þíngmennirnir eru dauðlegir og breiskir menn, sumir góðir, sumir þunnir; sumir tala af viti en sumir bulla. það er athugandi hér, að allt sem ritað hefir verið híngað til um alþíng á íslendsku, er samið af alþíngismönnum, sem náttúrlega hrósa alþíngi fyrir alit sem það talar og gerir, af því þeir eru þíngmenn sjálfir. |>að er og mögulegt, að sumir Islendíngar álíti þíngtíðindin jafngild hiblíunni, og að þau innifeli óendanlega vitsku í hverju orði; en vér ímyndum oss, að það mætti stofna búnaðarskóla handa okkur fyrir allt það óþarfa hjal sem tína má saman úr þíngtiðindunum, þar sem önnur og þriðja hver ræða byrjar á því, að þíngmaðurinn »gleður sig yfir að heyra raddir í þessum sal« — það sé »búið að taka þetta fram svo hann þurfi nú ekki að tala mikið« — hann skuli »ekki lengja þíngræðurnar« — einn segir að það sé ekki »spaug« fyrir sig að tala allt það sem hann hefði ætlað að segja, en samt ætli hann að tala — annar segist vera eins og Herkúles, og ræða hans er kannske líkt og Herkúles mundi hafa talað ef hann hefði verið alþíngismaður; sumar ræðurnar innihalda ekkert annað en játníngu um, að þíng- maðurinn hafi ekkert vit á málinu, og slíkar ræður eru opt miklu lengri en trúarjátníngin. Yér erum enn ekki búnir að gleyma þjóðfundinum sáluga, þegar fundarmenn »samau í krans þar sátu snjallir« og stóðu upp og heilsuðu »degi frelsisins«, eins og við hefðum verið í harðasta þrældómi, en voru síðan alltaf að tala um tómar þíngsafglapanir og gerðu þar með fundinn að einni einustu þíngsafglapan, hverrar dæmi ekki finnst í þíngsögu nokkurs lands — þá stóðu þeir upp hvorr á fætur öðrum og sögðust hér eiga að tala þau orð sem ætti að standa um aldur og æfi, fyrir alda og óborna — ekki vantar stóryrðin! Svo er allt þetta ritað í þessa pólitisku biblíu, sem kallast »Alþíngistíðindi« og »þjóðfundar- tíðindi«, og á hana eigumvérað læra alla okkar pólitík! — einusinni höfðum við líka Núcleus til að læra latínu af. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.