Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 13

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 13
13 íslendsku. Hið auma ástand, sem alltaf er verið að kvarta yfir á Islandi, verður ekki við rétt með eintómum peníngum, heldur er það komið af ótal öðrum hlutum en féleysinu; en það talar alþíng ekkert um. Menn þurfa ekki að koma hér með hallærishistoríurnar gömlu, því það hafa — já fyrir örfáum árum — verið miklu verri hallæri í lángtum auð- ugri löndum en ísland er. En að lifa á íslendsku, það vilja okkar frelsismenn með engu rnóti, og ekki þó þeir sé alltaf að veifa í kríngum sig íslendsk-íslendskura ríkis-flöggum og fornaldarlegustu frelsisbrestum; þeim nægir öldúngis ekki að vera íslendskum lengur, heldur gánga þeir að með oddi og egg til að koma okkur út í þessa »heimsmenntun« eða »GiviIisation« sem kölluð er. En einmitt þetta álítum vér rángt, af því það er og verður ekkert annað en apaspil. Vér sögðum í inngángi rits þessa, að vér vildum að Íslendíngar fylgdi með tímanum, en þar með sögðum vér ekki, að vér vildum eignast allt það sem fram kemur í tím- anum. Um þetta geramenn sér margvíslegar og opt rángar hugmyndir. |>egar leggja átti málþráðinn yfir ísland til A meríku, þá héldu sumir að íslandi væri þar með kippt í einu vetfángi inn í menntunarstraum heimsins; en báðir þeir staðir sem mál- þráðurinn liggur nú á milli, Valentía á Irlandi og Hearts- Coutents á Nýfundnalandi, eru enn hin sömu ómerkilegu fiskiþorp sem áður, og munu alltaf verða; og það þó þau liggi ekki á íslandi, heldur í sjálfum enum »menntaða« heimi. Vér eigum að fylgja með tímanum á allt annan liátt: vér eigum að vera vor eiginn tími og fylgja sjálfum oss í honum. Hver er þá meiníngin í þessum orðum? Sú, að vér eigum sjálfir fastan stofn til að byggja á og þurfum ekki þessa útlenda glíngurs við svo mjög sem forgaungumenn vorir híngað til hafa verið að egna framan í oss. þ>að er þeim að kenne, að öllum andlegum efnum hefir hríðfarið aptur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.