Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 29

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 29
29 J>etta vissu allir menn um Skrælíngjana, en um okkur vissu J>eir ekki annað en að við værum líka »Skrælíngjar«. f>aö gánga enu nógar sögur af óþrifnaðinum lijá okkur, jafn vel J>ó Islendíngar ekki einúngis séu ekkert verri en aðrir, lieldur og munu verða ofaná þegar öllu er á botninn hvolft — á ríkisþínginu í vetur var talað um að Islendíngar söltuðu rjúpurnar með fíðrinu og öllu saman — líklega munu allir ráða þar af að vér jetum þær líka með fiðrinu á — en þetta sýndi hversu lítið vit þíngmaðurinn hafði á mat og matar meðferð; vér skyldum ekki hafa nefnt þetta ef }>að ekki hefði komið í öll blöðin og okkar »ói>rifnaður« þar með verið borinn út um alla Danmörk á prenti. Vér vildum helst óska að ríkisþíngið léti okkur og okkar rjúpur í friði, þó manninum raunar gengi ekkert nema gott eitt til við okkur. }>ó engin þörf sé á, þá skulum vér samt enn minna á tvö dæmi, sem sýna hversu mönnum getur skjátlast, og það alls ekki af neinum illum tilgángi eða illri hugsun. Nokkru fyrir aldamótin lét stjórnin flytja hreindýr yfir til Islands og hélt við mundum geta notað þau eins og Finn- arnir. Varla mun finnast kröptugara dæmi upp ámisskilníng á mannlegu eðli en þetta; því til þess að nota hreindýrin þannig sem heimdýr, þá yrðum vér líka að lifa á sama hátt og Finnar, nefuilega á einlægu ráti frá einum stað í annan með hreindýrin, og ekki í bæjum eða húsum, heldur í tjöldum. Og hvað meira er, vér höldum að þessari hrein- dýra hugmynd — sem raunar hefur orðið Guðmundi á Vatnsenda að mestum notum — hafi, hreint út sagt, verið stúngið að stjórninni af einhverjum Islendíngi, því — vér teljum nú hið síðara dæinið — hérumbil 1858 kom Ólafur Scheving, Islendíngur, mirabile dictu! í besta tilgángi upp með það að vilja koma inn hjá okkur Kajökkum eða Skræl- íngjabátum til að róa á! }>að er ekki »stjórnin« ein, sem hefir rammskakkar hugmyndir. Og svona rammskakkar hugmyndir hafa Norðmenn um okkur nú, að minnsta kosti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.