Gefn - 01.01.1871, Page 29

Gefn - 01.01.1871, Page 29
29 J>etta vissu allir menn um Skrælíngjana, en um okkur vissu J>eir ekki annað en að við værum líka »Skrælíngjar«. f>aö gánga enu nógar sögur af óþrifnaðinum lijá okkur, jafn vel J>ó Islendíngar ekki einúngis séu ekkert verri en aðrir, lieldur og munu verða ofaná þegar öllu er á botninn hvolft — á ríkisþínginu í vetur var talað um að Islendíngar söltuðu rjúpurnar með fíðrinu og öllu saman — líklega munu allir ráða þar af að vér jetum þær líka með fiðrinu á — en þetta sýndi hversu lítið vit þíngmaðurinn hafði á mat og matar meðferð; vér skyldum ekki hafa nefnt þetta ef }>að ekki hefði komið í öll blöðin og okkar »ói>rifnaður« þar með verið borinn út um alla Danmörk á prenti. Vér vildum helst óska að ríkisþíngið léti okkur og okkar rjúpur í friði, þó manninum raunar gengi ekkert nema gott eitt til við okkur. }>ó engin þörf sé á, þá skulum vér samt enn minna á tvö dæmi, sem sýna hversu mönnum getur skjátlast, og það alls ekki af neinum illum tilgángi eða illri hugsun. Nokkru fyrir aldamótin lét stjórnin flytja hreindýr yfir til Islands og hélt við mundum geta notað þau eins og Finn- arnir. Varla mun finnast kröptugara dæmi upp ámisskilníng á mannlegu eðli en þetta; því til þess að nota hreindýrin þannig sem heimdýr, þá yrðum vér líka að lifa á sama hátt og Finnar, nefuilega á einlægu ráti frá einum stað í annan með hreindýrin, og ekki í bæjum eða húsum, heldur í tjöldum. Og hvað meira er, vér höldum að þessari hrein- dýra hugmynd — sem raunar hefur orðið Guðmundi á Vatnsenda að mestum notum — hafi, hreint út sagt, verið stúngið að stjórninni af einhverjum Islendíngi, því — vér teljum nú hið síðara dæinið — hérumbil 1858 kom Ólafur Scheving, Islendíngur, mirabile dictu! í besta tilgángi upp með það að vilja koma inn hjá okkur Kajökkum eða Skræl- íngjabátum til að róa á! }>að er ekki »stjórnin« ein, sem hefir rammskakkar hugmyndir. Og svona rammskakkar hugmyndir hafa Norðmenn um okkur nú, að minnsta kosti

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.