Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 78

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 78
78 Vér gátum áður um, að Mac Clúre og Collinson hefði haldið yfir í kyrra hafið. Skip þeirra fylgdust illa að, og kom skip Mac Clúres, Investigator, til Sandvíkureyja ekki fyrr en hitt skipið var farið þaðan aptur. Mac Clúre réð þá af að fara sinna ferða og hélt því beiut vfir og í gegnum Beríngs-sund; þar hitti hann tvö önnur skip, Herald og Plover, sem einnig voru í leitinni; en ekkert hafði sést til Entre- prise, sem Collinson stýrði. 6ta ágúst komst hann að Bar- rows-höfða, er lengst gengur í norðvestur á Ameríku, og ætlaði nú þaðan til Melville-eyjar og Banks-lands; það land hafði Parry séð fyrir 30 árum, þegar hánn ætlaði yfir til Beríngs-sunds, en engin önnur leið sást þar út úr. 31. ágúst komst Mac Clúre til Bathurst-höfða, og liitti þar Eskimóa allstönduga, þeir tóku honum vel og þar var land fullt af dýrum en sjór hinn fiskisælasti. Frá 1. til 5. september sigldi Mac Clúre á milli Bat- hurst-höfða og tánga þess þar skamt fyrir austan er kendur er við Parry; þar á milii er kölluð Franklíns-vík, og þar á landi fundu menn það sem furða þókti, en það voru javð- eldar. 6. september sást fjalllendi í norður, og það kölluðu þeir Beríngs-land, en það var raunar suðurhlutinn á Banlcs- landi, og vissu þeir það ekki. Óttuðust þeir mest að ísar legðist að skipinu, ogþað því fremur sem vetur fór í hönd; það fór og svo sem menn grunaði. Jakarnir lögðust svo að að brakaði í hverju tré svo ekki heyrðist manua mál; sagði Mac Clúre að varðmenn hefði orðið að kalla við eyru sér, þegar þeir voru að segja frá atburðum. Eptir að skip var orðið ístest, þá héldu þeir á ækjum eptir ísnum og fundu að ekkert land var fyrir yfir í Melville-sund, og var þannig fundin sjóleið fyrir norðan Ameríku, þó hún sé ófær optast nær og því í rauninni ónýt. Létu þeir nú þannig fyrir berast í skipinu, uns ísa leysti aptur hinn lOda júlí: þá var aptur hætt við að skipið mundi brotna í leysíng- unum. Samt komust þeir nauðuglega nyrðst á Banks-land
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.