Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 36

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 36
36 kytmi að hreyta úr sér einhveju kaldyrdi um íslendskuna okkar, þá munum vér sjaldan hafa orðið orðlausir; en allt þess konar eru undantekníngar. því ómögulegt er að hneyksl- anir komi ekki, eptir því sem postulinn segir. Ef vér verðum »undir« T)önum, þá er það sjálfum oss að kenna, því það kemur þá til af því að vér höldum oss ekkert fram sjáltir, en ætlumst alltaf til að Danir geri það; en það bíður nú. 3. Hvort Íslendíngar sé »þjóð«. J>essu hefir opt verið neitað og það borið fyrir að vér værum svo fámennir að vér hefðum hvorki rétt til þess að heita þjóð né lifa neinu þjóðlegu lífi; vér viljum hér ekki miima á eða tína saman allt rugl og þvaður málfræðínga og annara lærdómsmanna, sem neita oss jafnvel um nafn vort og heimta að vér séurn kallaðir »Norðmenn«, og sem alltaf brúka nafnið »norrænt« um það sem er beinlínis íslendskt, einúngis til þess að láta okkur hverfa svo sem værum vér ekki til; eins og sonminn sé ekki maður út af fyrir sig, hvort heldur sem faðirinn lifir eða hann er dauður. þjóðarréttindi eru ekki fremur undir mannfjölda komin en réttindi hvers einstaks manns eru komin undir því hversu stór hann er eða sterkur eða auðugur eða ættríkur. J>ó ekki væri til í heiminum nema einn einasti danskur maður, þá mundi hann álíta sig sem danskan, og hann, hann einn væri þá sú danska þjóð. — þjóð er sér hvert það maunfélag, sem á sér sama ætterni, mál og hætti, og það hversu sem meðlimir þess kunna að vera tvístraðir út um allt yfirborð jarðarinnar: þjóðverjav reikna sig þjóðverja hvort heldur þeir eru nýlendumenn í Eússlandi eða í Ameríku, og svo er um alla aðra menn; en hvað það snertir, að eitthvert mannfélag ekki hafi rétt til að lifa þjóðarlífi ef það bæði er fámenut og heldur ekki getur borið sig sjálft (ef svo kynni að standa á — en vér könnumst ekki við það fyrir Islands hönd —), þá bæði hrekst það á hverjum degi og um allar aldir af sjálfu sér, því það er fullt i heiminum af smáþjóðum —jafnvel Lapp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.