Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 1

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 1
FRELSI - MENNTAN - FRAMFÖR. Suum cuique. I. j>essi þijú orð merkja þrjár óskir allra manna; þær eru óaðgreinanlega samtengdar og engin þeirra getur hugsast án annarar. Yér sjáum ritað um þær hvað eptir annað, á hverjum degi, á hverju ári, og þær verða aldrei tæmdar, eins og þær munu aldrei verða upp fylltar. Allir menn vilja vera frjálsir. En hyað er það að vera frjáls? Hvað er frelsi? Hvað er þrældómur? Hvað er ánauð ? Sumir kalla sig þræla guðs, en þar í liggur það mesta og æðsta frelsi, því sá þrældómur er mótsettur þrældómi syndarinnar, sem er sú mesta og versta ánauð. petta orð »frelsi« er eitt af þeim orðum, sem einna mest hefir verið misbrúkað og misskilið, og vér sjáum þess vegna — einkum nú, þegar þetta frelsi er komið víða, sem margir voru að beriast fyrir — í ýmsum ritgjörðum þrá- faldlega talað um »þá ábyrgð, sem frelsið leggi á menn« — það er með öðrum orðum: í öllu frelsi er ófrelsi, og það er aptur með öðrum orðum: þessar frelsishugmyndir og frelsisprédikanir frelsispostulanna eru tómt bull og þvað- ur. J>eir liafa aldrei getað komist lengra en að hugsa um líkamlegt frelsi, láta alla fá að ráða öllu hvort þeir hafa nokkurt vit á því eða ekki; en þeim duttu aldrei í hug þessi orð: »leitið fyrst himnaríkis og þess réttlætis, því þar 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.