Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 3

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 3
3 tíma er og eiugaungu framin af slíkum mönnum, sem voru tilfinníngarlausir af því þeir voru trúarlausir, þó þeir heyrði til kristnum þjóðum; þeir voru sjálfir fullt eins ánauðugir og þrælarnir. En vill ekki líkt verða jafnvel í þeim löndum sem frjálsust eru kölluð? Yér skulum nefna hér einúngis svo sem dæmi, að í því lögin gefa hverjum einstökum manni svo mikið frelsi sem unnt er á eina síðuna, þá efla þau ófrelsið og ánauðina á hina, og verður ekki við því gert — einmitt þetta sýnir að margt af því »frelsi«, sem svo opt er prédikað fyrir oss, er ekkert annað en vitleysa — nema vér þá ekki miðum við annað en díblissur og járnfjötra. Mundu menn til að mynda ekki kalla það óþolandi, ef lögin settu fastan taxta á vinnukaup ? (vér hugsum hér um prívat hluti, en ekki »dagsverk«) en þó er það í rauninni ánauð, að sérhverr kaupmaður má sjálfur ráða öllu sínu vöruverði og þvl verkkaupi sem hann geldur verkmönnum sínum, því auk þess að á fjölbygðum stöðum er eptirsóknin svo mikil sökum mannfjöldans og atvinnuleysisins, að menn gánga að hinum verstu afarkostum: þá koma líka ótal margir og fala vinnu, sem eigi þurfa hennar við, heldur vilja einúngis fá sér eitthvert starf til þess að gánga ekki iðjulausir, og bjóð- ast fram jafnvel fyrir ekkert. Allt þetta lendir á fátæklíng- unum, sem þurfa vinnunnar. Fólkið er þannig rekið í hendur einstakra manna, sem eptir lögunum geta beitt þeim einræðisskap, að þeir gjalda ekki svo mikið fyrir vinnuna að menn hafi matinn ofan í sig, og þannig eru menn í frjálsum löndum þúsundum saman þjáðir og undirokaðir með hinum versta _og viðbjóðslegasta þrældómi og ráng- indum, því með þessu fylgir enn fleira ófagurt: bæði er verkmönnunum boðið allt og þeir í rauninni hafðir sem þrælar, en geta samt ekki kvartað, til þess að missa ekki af vinnunni; og svo elur þessi eymd og vesæld af sér allan þann her sem á kyn sitt að rekja fremur til helvítis en til jarðríkis: það eru alls konar syndir og glæpir, og hatur 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.