Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 14

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 14
14 að mörgu leyti hjá oss um en síðustu tuttugu ár — hversu mjög hafa menn nú gaman af fornum sögum, sem áður voru vor frægð og frami og fluttu nafn vort út um heiminn ? Og það var ekkert frægðarstryk af Fjölni, þegar hann reif svo mikið niður rímnakveðskapinn að hann hefir aldrei risið upp síðan. Eímurnar eru að sínu leyti eins merkilegar og sögurnar, og þær voru talandi vottur um, ekki einúngis hversu lifandi fornöldin var í rímnaskáldunum, heldur og um það, hvernig sjálf fornskáldin fóru að yrkja. J>ær voru óræk vitni á móti öllum þeim l}rgum og áburði, sem lærðir menn í útlöndum svo lengi hafa barið fram um okkur, að við værum búnir að týna málinu og allri fornöldinni, og sú núverandi íslendska væri allt annað mál en það sem Snorri ritaði Heimskrínglu á, eða hinir aðrir höfundar sögur og kvæði. í hverju hefir oss þá verið hamlað? og í hverju eru framfarir vorar innifaldar? Oss hefir verið hamlað á þann hátt, að menn hafa um meir en tuttugu ár verið að herja inn í oss bandvitlausar hugmyndir um vort eigið ástand, og um það takmark sem vér eigum að ná. Framfarir vorar eru í því innifaldar, að vér eigum að njóta lands vors og þjóðernis, og fara sem minnst út fyrir sjálfa oss, heldur taka vora krapta frá oss sjálfum, en ekki fá þá hjá öðrum. En einmitt til þessa hefir alþíng alltaf verið að reyna, og því köllum vér það óþjóðlegt. j>að hefir allt af verið að leitast við að koma oss inn í þessa »heirnsmenntan«, og þar með undir alla þá ánauð sem henni fylgir, því hún er dráp alls þjóðernis. Og eins og land vort er að svo mörgu leyti merkilegt, eins er það ekki síst með tilliti til þessarar bar- áttu, þar sem sú verður niðurstaðan, að Danir, sem íslend- íngar álíta því nær sem fjandmenn sína, einmitt vilja láta oss viðhalda þjóðerninu, en vér viljum ekki hafa það. Yér getum samt mælt alþíngi nokkra bót. því jafnvel þó það sé öldúngis ekki að állta svo sem rödd landsins, þá hefir það þó stundum sýnt, þegar til hefir komið, að það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.