Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 75

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 75
75 mánaðar-lok 1845 létu skipin út úr Tems, og voru 138 manna á; 26. júlí hittu hvalveiðamenn þá við Baffínsflóann og sagði Franklín þeim að hann hefði búið sig út fyrir fimm ár, og jafnvel fyrir sjö, og skorti hvorki vistir né annað. Eptir það hefir enginn sést af skipshöfnum þessum. J>rjú ár liðu, svo ekkert fréttist af þeim, og var þá farið að búa út skip á Englandi, því allir héldu að þeir mundu sitja fastir í ísnum, og hvarfið fréttist um öll lönd og fannst mönnum mikið um. Skipstjórnarráð Englaveldis hét tuttugu þúsund punda launum hverjum þeim er leysti Franklín úr ísnum, hverrar þjóðar sem væri. Árið 1848 var farið íþessadauða- leit frá ýmsum stöðum í senn, frá Beríngs-sundi, frá meg- inlandi Norður Ameríku, og frá Baffínsflóa; þókti mönnum það líldegast að þeir Franklín hefði komist yfir á megin- land, og helst að Mackenzí-ósum. í leitina fóru menn í þrennu lagi, var sumt liðið á hátum sem áttu að halda með ströndum fram, og voru þar fyrirliðar Bae og Rikarðsson; en sumt fór á tveim skipum »Entreprise« og »Investigator«, og stýrðu þeim Jón Ross og Bird. En allt var forgefins, engin nierki fundust til Franklínsmanna, enginn hafði séð þá af Skrælíngjum þar um slóðir, og leitarmenn gátu ekki atmað að gert en hlaðið vörður eða reist vegmerki híngað og þángað, og grafið í snjó vistir og faung önnur, ef nokkur skyldi vera eptir og hitta á þau. Ross sat um veturinn á Leopolds-ey og lét taka fjölda refa og leggja á þá látúns- hálsgjarðir, er á var grafið letur það er sagði að verið væri að leita Franklíns; síðan var refunum sleppt — var þetta gert í þeirri von að einhver mundi lifa þar og frétta þannig hvermg á stæði. f>egar menn höfðu komist að raun um að ekkert dugði af þessu, þá voru gerðar enn öflugari tilraunir til þess að fá einhverja vissu um afdrif Franklíns. |>egar í byrjun ársins 1850 héldu tvö skip — það voru hin sömu og fyr: Entreprise og investigator — yfir í kyrra hafið og áttu að fara norður om Beríngs-sund, og þarnorðurúr; þeim stýrdu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.