Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 30

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 30
30 þeir í Björgvin, þar sem Jón Ólafsson situr og lýgur þá fulla eptir fióttann frá Islandi. fiegar Islendíngar sjálfir geta haft slíkar hugmyndir um sitt eigið land og eðli, er þá nokkur furða, þó Danir villtust, sem eru í þrjúhundruð mílna fjarlægð og ekkert höfðu að styðjast við nema tómar sjómannasögur og kaupmannalygar? fað er sú grundvallarregla, sem vér aldrei megum gleyma, að af þessum ókunnugleika, en ekki af illvilja, eru sprottnar allar liinar mörgu skökku hugmyndir um okkur, sem ásamt okkar eigin dáðleysi hafa ollað svo mörgu illu. Menn vita hversu torvelt er að geta litið réttum augum á hlutina — eitt fagurt málverk getur verið eins og lokað sjónum vorum, þó það blasi við oss með skærum og fögrum litum; það er eins og einhver fyrirmunuu sé, eins og einhver blæja eða glvja á milli þess og oss, svo vér sjáum ekki fegurðina fyrr en þeir hafa lokið upp á okkur augunum, sem vit hafa á. Hveruig voru ekki öll íslendsk fornrit dæmd og skoðuð í Danmörku fram eptir öllu? þó aldrei nema Njála væri kölluð »den berömmelige Historie« í leyfisbréfi Kristjáns sjöunda, og þrátt fyrir atorku Árna Magnússonar, sem Hol- berg sjálfur hæddist að; þrátt fyrir iðni j>ormóðar Torfa- sonar, sem Holberg hrósaði; — allt þángað til Oehlen- schlæger, Rask og Rafn luku upp dyrum fornaldarinnar: þá fyrst fengust menn til að gánga inn. Og hvernig skoðuðu konúnglegu höfuðsmennirnir Island? pessir aðalsmenn og maktarhöfðíngjar, sem höfðu vanist dýrðlegum höllum og dásamlegum sölum, þar sem saungur og hljóðfæri hófu sál- irnar á englahöndum og spegilfagur marmari margfaldaði ljósin þúsundum saman: hvernig gátu þeir, þegar vér um leið tökum tillit til tímans sem þá var og þeirrar fyrirlitníngar og ókunnugleika sem Island var þá í, ekki einúngis í Danmörku, heldur út um allt — hvernig gátu þeir litið réttu auga á Island? eða hvernig gat nokkurr við því búist að þeir fengi sjón á að þar væri annað en öræfi og »Skrælíngjar« ? þar sem ókunn túnga hljómaði ávallt fyrir þeim, í þeirra eyrum hörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.