Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 73

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 73
73 ferðir eingaungu vísindalegs eðlis; og þ<5 kom enn meira kapp í enar meiriháttar siglíngaþjóðir og vísindamenn til þess að binda einhvern enda á þeuna hlut. í mai-mánuði 1829 fór Jón Ross norður í höfinákostn- að þess manns er hét FelixBooth; Ross komst inn í Prins- Regents-sundið og hélt þaðan í suður og vestur; þar fann hann land það er hann kallaði Boothia Felix; var það katnt- að og mælt strandlengis þá og um en næstu ár þar á ept- ir, og þar fannst hið norðlæga segulskaut (»segul- skaut« kallast í náttúrufræðinni þeir tveir staðir á jörðunni þar sem segulnálin missir allteðli til að vísa á áttir; segul- skautin eru því ekki í sjálfum möndulpúnktinum) — þetta var hinn lsta júní 1831.') þ>ar lögðust ísar svo fast að skipinu, að ekki varð við gert og urðu þeir frá að hverfa *) Frá enu norðlæga segulskauti eru 20 mælistig (300 mílur) að möndulpúnkti hnattarins enum nyrðra: sjálí'an púnktinn suður- segulskautsins haíá menn enn ekki komist á, og varla nær en James Ross 17. febr. 1841, það var á eyðilandi því er kennt er við Viktoríu, í nánd við fjall það er Erebus lieitir og gýs ávalit eldi innan um jöklana, en það er fimm mælistigum (75 mílum) nær suðurmöndlinum en norður-segulskautið er íjarri norðurmöndlinum: þar stóð segulnálin þvínær, en þó ekki alveg, beint í lopt upp (88° 40'). Segulafiið er með þrennu móti og marka menn þá á segulnálinni 1, hversu máttug hún er; 2, hve mjög húnvíkur frá norðuráttinni sjálfri og 3, hversumikið hún hallast við hafjafna; allt þetta er ójafnt á hnettinum, en þó eru þeir staðirþar sem alltþetta er eins; sér hverrþessara liátta liefir sitt skaut o: púnkt þar sem afiið hættir á þann hátt. — Segulskautin eru annars ekki kyr, að því erHansteen heldur, því segulaflið fer í gegnum hnöttinn eins og lífsstraum- ur, sem aldrei má hætta að hreiíast — en eg held menn þekki ekki nákvæmlega enn lögin fyrir hreifíngu þessari, því hún er mjög hvikul og flókin. Sumir hafa haldið, að norður-segul- skautið hvarflaði frá vestri til austurs, og suður-segulskautið frá austri til vesturs, en það er allt talið ósannað enn sem stendur. Bæði seguiskautin fann James Ross, frændi Jóns Ross: hann var með Jóni í norðurferðinni 1829 og var sjálfur íyrir suðurferðinni 1839—43.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.