Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 91

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 91
91 Orrusturnar á milli Napóleons og fjjóðverja voru enir stórkostlegustu atburðir sem orðið hafa í þessu stríði, og síðan Napóleon fyrsti herjaði: pað var framtíðin. sem barð- ist við fornöldina, því öðru megin voru frægar og nafn- kuunar lietjur, herfrægð og hreysti, riddaraskapur og mann- dómur, og allt pað sem menn þóktust geta erft best frá fornöldinni; en hins vegar voru nafnlausir, ófrægir menn sem enginn þekkir né hefir fvrr lieyrt nefnda, engin herfrægð, engin hreysti, en blind hlýðni og þrælkan; öðru megin sú ímyndan, að kraptur og hreysti heyrði til stríðs og víga, hins vegar fyrirlitníng á öllu því sem fornöldin er fræg fyr- rir. en öll sú kænska, lymska og bragðvísi, sem mannlegur andi má af sér sýna. Á því vöruðu Frakkar sig síst; þeir höfðu enga hugmyud um annað en að berjast sem hetjur móti hetjum, ærlegir menn móti ærlegum mönnum; og þó að Napóleon værí svo kurteis, að segja við Vilhjálm konúng í Sedan, að skotlið hans væri miklu betra en sitt, þá var hann samt unninn með svikum jafnt frá Frakka sem frá Prússa háifu. Vér meinum ekki, að Frakkar frá byrjun hafi haft þann ásetuíng að svíkja Napóleon, en þjóðin sveik bæði hann og sjálf'a sig með allri sinni aðferð. Vér skulum hér sýna orsakir ógæfu þessarar, eptir því sem einn af hinum æðri foríngjum í’rakka hefir ritað. Allar þjóðernistilfinníngar doínuðu og upp rættust í þeim munaði og þeirri sælu, sem þjóöin hafði notið um hin síðustu fimtán ár og svelgt svo ofsalega. |>egar herliðið fór á burtu og kom heim aptur með sigri 1854 og 1859, þá örvuðust tilfinníngar þjóðarinnar á fósturjörðunni, en urðu mjög svo skammvinnar og hugir manna snérust annað, án þess orsakir þess verði raktar; þá fóru allir að amast við herliðinu. Menn gerðu sér enga grein fyrir hvað af því mundi geta leitt, er menn beindust þannig að þeirri stofnan, sem Frakkland á að þakka vald sitt og tign. Allir keptust við að smána og rýra hermannastéttina, og sögðu að í henni væri ekkert annað en harðstjórnarandi. Hverr sem hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.