Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 22

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 22
22 örlagavefinum. þetta köllum vér þrældóm og herfilega ánauð. og þaö svarar illa til þeirrar hugmyndar sem menn gera sér um frelsi; enda hefir og svo mikið kveðið að J>ví á síðasta þínginu, að hinir fáu þíngmenn, sem voru sjálfum sér ráðandi, voru hættir að geta þagað vfir því, og kvörtuðu hvað eptir annað yfir þessari kúgun. J>á var öðru vísi á þíngunum áðrn', meðan forsetarnir stjórnuðu því formlega og þínglega, en héldu sér frá að liafa áhrif á meiníngar manna, og aldrei höfum vér heyrt að svo gángi til á ríkisþínginu hér, og aldrei datt neinum slíkt í hug á aiþíngi fyrr, hvorki þegar Páll Melsteð eða Hannes Stephensen voru forsetar. Eius og Loðvík fjórtándi sagði: »ríkiö, það er eg«, eins getur þá forsetinn sagt: s>þíngið, það er eg« — það er þá í rauninni óþarfi að nokkurr einn einasti af þjóðarinnar hálfu annarr en hann sitji á þíng- inu, þegar allir vita að allt það sem talað er, er ekki annað en það sem forsetinn vill vera láta. J>íngið er þá ekki rödd þjóðarinnar, ekki einusinni sjálfra þíngmanuanna, heldur for- setans eins. Vér gefum forsetanum hér með ekkert að sök, því liverr maður hefir rétt til að halda fram sinni mein- íngu; en vér segjum hitt, að það er ófrjálst þíng, sem lætur forsetann fara í kríng með sig eins og höfuðsóttarskepnur. Ef nokkur kemur hér með þá mótbáru, að svo og svo margar bænarskrár hafi komið frá öllu landinu um stjórnarmálið, þá vísum vér til þess sem herra Pétuv sagði (bls. 785): »að flestar þessar bænarskrár eru svó til komnar, að einstaka menn, sem hafa meiri eða minni interesse af pólitík, munu hafa komið þeim á gáng, en engan veginn almennur þjóð- arvilj i« — og það sem framsögumaðurinn hefir svarað hér uppá, er jafn ómerkilegt og það, þegar liann ætlaðist til (bls. 781) að stjórnin skyldi kjósa menn fyrir sína hönd til þess að hrinda öllum málum fyrir henni. Hér er öldúngis samkynja þrældómur eins og sá sem Jesúítunum er brígslað um; meðan þeir gátu verið einir um hituna og haldið lýðn- um í hugsunaránauð og fávitsku, þá voru þeir ofauá; en því meira sem upplýsíngin fór vaxandi, því meira fór þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.