Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 4

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 4
4 og óbeit á öllu góðu: við allt þetta verður hinn betri hluti mannfélagsins að berjast, og sú barátta er nýlega byrjuð en ekld á enda. í enum menntuðu löndum fer þetta óðum vaxandi, og það er þessi eymd, sem nú hefir riðið Frökkum að fullu, og sama mun verða víðar, nema því að eins að það rísi upp meiri hugsjónaröld, það er: praktiskari öld, en nú er; því menn hafa nú einmitt hausa- víxl á hlutunum: menn hugsa að ekkert dugi nema það sé »materíelt«, menn eru eins og hræddir við lærdóm og listir — menn þykjast raunar virða þetta, en álíta það í raun- inni fyrir tómt leikspil, og ekkert annað notandi en iðnaðar- skóla og þess konar; í þessa stefnu fer öll upplýsíng. Hverr veit nema menn verði einhverntíma fegnir að fá þau lög, sem menn nú mundu kalla þrældóm? Vér skulum enn koma með annað dæmi. Frelsi rikj- anna leyfir, að sér hverr megi gefa út blað, sem efni hefir á því; það er aldrei farið út í það hvort haun sé andlega fær um það eða ekki, heldur má hann vera svo ómennt- aður og andlega skakkur og skældur sem hann vill; en einmitt af þessu kemur margs lconar vandi: ekki einúngis getur hverr blaðamaður spillt velferð hvers þess er liann vill, eins og opt hefir orðið, og ekki einúngis útbreiðast smelckleysur og glæpaslaður, hleypidómar og allt illt af ill- um blöðum, af því ritstjórarnir eru ýmist óvandaðir menn, og ýmist alveg ófærir til þess að stýra sannri menntun og upplýsíngu inn í anda þjóðanna: heldur verða og stjórnirnar sjálfar að liggja í sífeldu stríði við ýmsa krapta í þjóð- unum, einmitt vegna þessara blaða. j>egar þetta frelsistal byrjaði fyrst — hvernig vorum vér þá? vorum vér líkamlega þrælkaðir og þjáðir? vorum vér í hlekkjum og böndum ? Nei, vér vorum lausir og lið- ugir, vér vorum alltaf miklu frjálsari en fólk annarstaðar. En vér létum byrla oss inn að vér værurn í þrældómi — ja það var raunar satt, vér vorum í andlegum þrældómi, en þann þrældóm höfðum vér lagt á oss sjálfir, og hann var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.