Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 41

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 41
41 samkvæmt, þá hefði það aldrei átt að fara að tala um stöðu Islands »í ríkinu«, heldur hefði það átt að heimta að talað væri um stöðu Islands fyrir utan ríkið; þvi hitt er mótsögn sjálfs sín (contradictio in adjecto) eptir skoðan allra enna þjóðkjörnu þíngmanna; en með aðferð sinni hefirþíngið einmitt haldið fram vorri skoðan á málinu. |>að er annars ekkert nýtt, að Island sé óaðskiljanlegur hluti Danaveldis með sérstökum landsréttindum, því eins og Island alltaf hefir verið »útland« (— það heitir á Keykjavikurskóla-máli og alþíngis-máli »hjálaud«, á dönsku »Biland« og á þýsku »Beiland« —), eins erum vér alltaf öðru hvoru minntir á vort sérstaklega ástand, að minnsta kosti þegar einkaleyfi eru gefin sem gilda um allt ríkið nema »Island, Færeyjar og Grænland« — Grænland verður alltaf að vera með. Vér álítum, að vort fullkomið frelsi liggi í þeim orðum, að Island hafi sín sérstakleg landsréttindi. petta hefir alltaf verið viðurkennt í stjórninni, ad minnsta kosti frá því farið var að skoða land vort á pólitiskari hátt en var um alda- mótin og þar á undan; það var líka beinlínis viðurkeunt af stjórninni 1869, bæði með 4ðu grein í enu konúnglega frum- varpi um stöðu Islands í ríkinu, og eins með allri stjóruar- skránni um »hin sérstaklegu« málefni Islands, þó forsetinn ómögulega gæti fundið að stjórnin skoðaði Islaud sem land með sérstaklegum landsréttindum (Alþ. t. I. bls. 674). það má með sauni segja sem sagt hefir verið, að »frelsismenn« vorir sé eins og uglan, sem stóð á því að túnglið væri bjartara en sólin, þegar þeir eru alltaf að tögla á því að vér séum svo sem réttlausir þrælar fyrir Dönum, og hræða landa sína með allskonar forynjum og öllu því sem þeim sjálfum finnst óttalegast og sem hvergi á sér stað nema í þeirra eigin heila. Á meðal þessara skrímsla er »innlimanin« einna hroðalegust; og á móti henni setja þeir það sælu-ástand sem þeir kalla »Personal-Union«. f>etta ástand eða ríkis-samband segja þeir að hafi átt sér stað frá því Island sameinaðist Noregi —• vér skulum hér samt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.