Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 2

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 2
2 mun allt annað gott á eptir fylgja« — þau merkja það andlega frelsi, sem óyggjandi flytur með sér það sanna frelsi líkamans. Andi mannsins getur aldrei staðið í stað nema hann sé í andlegri ánauð. pessi andlega ánauð er orsök til þess ástands sem vér vitum að er í sumum löndum, til að mynda í Austurálfunni — vér getum jafn vel sagt að allur heimurinn hafi verið í andlegri ánauð þángað til kristn- in lauk upp augum mannanna og sýndi þeim nýtt ljós himn- eskra sannleika. Raunar var svo sem bjartara væri um stund yfir sumum löndum; í Egiptalandi og víða í Asíu var furðuleg menntan mörg þúsund árum fyrir Krists hurð, svo vér undrumst hversu miklu mennirnir fengu af kastað — og hvað þurfum vér að nefna Róm og Atenuborg, ítali og Grikki, sem það á einmitt við sem Plató segir (í Fedrusi) um himnaför andanna, sem náðu að skygnast yfir vagn- röndina og inn í sælustað enna ódauðlegu guða. En þrátt fyrir allt þetta var eins og einhver hula yfir heiminum — það er eins og eitthvað vanti; eitthvað ókunnugt, ógurlegt myrkur var yfir öllu þessu ljósi fornaldarinnar; í allri eptirleit enna fornu spekínga eptir sannleikanum, í öllum þeirra rit- um finnum vér þessa óvissu fálman, hversu snildarleg sem þau eru; og eptir að þessi gullöld var horfin, þá má með sanni segja, að allur heimurinn hafi verið orðinn saddur, búinn að fá svo mikið af afreksverkunum og listunum að það var allt orðið að níðíngsverkum og ólyst — þá kom loksins einn fyrirlitinn vinnumanns sonur og sagði: »snúið yður og trúið«: það voru endurlausnarorðin, sem leystu heiminn úr hinni andlegu ánauð. Fortjaldið rifnaði og mennirnir sáu inn í himnaríki. Vér tölum alltaf um andlegt frelsi, því eiginlega er ekkert annað frelsi til. Líkamlegt ófrelsi kemur ætíð af ánauð andans: í fornöld þjáðu menn fólkið og þrælkuðu, af því menn voru svo andlega bundnir og blindir, að menn vissu ekki betur en þetta væri rétt. J>rælaverzlan seinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.