Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 2

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 2
2 II. Reikningr yfir tekjur og gjöld fornleifafélagsins til 2. dags ágústmánaðar 1881. Tekjur. 1. Félagsgjöld: Kr. Aur. Kr. Aur. a, ævilangt...............................581 10 b. árstillög .............................• 438 „„ 1019 10 2. Styrkr úr landssjóði............................... 300 „„ alls 1319 10 Gjöld Kr. Aur. Kr. Aur. 1. Prentun og útsending á lögum og boðsbréfum............................................. 91 93 2. Kostnaðr til Árbókar félagsins fyrir 1880 og 1881.......................................... 556 05 3. Kostnaðr við rannsókn á þúngvelli 1880...................................... 223 „„ Kostnaðr við rannsókn á Hvalfjarðar- ströndu 1880............................... 101 25 Kostnaðr við rannsókn við Haugavað 1880....................................... 91 „„ Kostnaðr við rannsókn í Dalasýslu og Jórsnesi 1881 ............................. 182 „„ 25 4. Auglýsingar og ýms smágjöld........................ 13 80 5. í sjóði hjá gjaldkera................................. 60 07 alls 1319 10 Reykjavík, 2. dag ágústmán. 1881. Magnús Stephensen. Reikning þenna höfum við rannsakað samkvæmt lögum félagsins. Reykjavík, 5. nóvember 1881 Bergr Thorberg, H. Guðmundsson. Á hinu umliðna ári hefir félagið eftir megni reynt til þess, að vekja áhuga almennings á að vernda fornleifar vorar, og hafa allmargir orðið til þess að veita því fullting sitt, einkum með því að senda skýrslur um ýmsar fornleifar og forn mannvirki, sem og með því að afhenda nokkura forna gripi. þ>að var talið œskilegt á fundinum, að sem flestir vildi verða til þessa, og það því fremr sem það ber enn við, að einstaka menn, og það nú fyrir skemstu, hafa sýnt sig svo rœktarlausa við fóstrjörð sfna, að farga þeim gripum til útlendinga, sem verða hefði mátt forngripasafni voru til sóma. Á vetrinum 1880 og 1881 hélt Sigurðr Vigfússon fyrir- lestra í 4 kveld um líf íslendinga í fornöld, einkum um fornbúninga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.