Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Page 10

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Page 10
10 Ólafr konungr lét setja hápall í veizlustofum sínum, ok setti hásæti sitt á miðjan þverpall“; o. s. frv. f»egar nú að þenna stað í Fagrskinnu verðr að skilja þannig, að konungshásæti hafi verið við hinn nyrðra vegg á veizlustofunum í Norvegi, þá kemr þessi tilhögun vel heim við blóthúsið að þ>yrli; þar hefir öndvegið hlotið að hafa verið á nyrðra langbekk, (það er að segja að hofið snýr í útnorðr og landsuðr) og verðr þá afhúsið til hœgri handar, þegar í öndveginu er setið. J>að er sjálfsagt, að öndvegið í Rúts- staðahofinu hefir og getað verið við nyrðra langvegginn, þar sem dyrnar á aðalhúsinu eru út úr miðjum vestra gafli, enn eg held fremr, að öndvegið hafi þar verið á syðra langbekk, eins og eg hefi áðr sagt, þvíað þá verðr afhúsið til hœgri hliðar þess, sem f öndveginu sat, samkvæmt báðum hinum hofunum. í Ljárskógahof- inu hefir öndvegið verið á hinn syðra langbekk, þar sem dyrnar á aðalhúsinu eru út úr nyrðra vegg nær vestra enda; hefir þá afhús- ið verið til hœgri hliðar höfðingjanum, sem í öndveginu sat. þ>að er því eins í öllum þessum hofum, hvað sem síðar reynist. Eg hefi getið þess, 'að hofin hér á íslandi muni hafa verið tvenns konar, höfuðhof og hin, sem eg hefi kallað heimilishof. Höf- uðhofin vóru nokkurs konar lögboðnar, opinberar kirkjur þeirra tíma, og vóru menn skyldir að gjalda tolla til þeirra í hverju goðorði, enn heimilishof mátti víst hver hafa, sem vildi, á sinn eiginn kostn- að1. Bæði f>yrilshofið og Rútsstaðahofið hafa verið sérstakra manna eign, sem áðr er sagt, enda er þess heldr eigi getið, að Rútr hafi átt nokkurn part í goðorði, né heldr f>orsteinn gullknappr að fyrli2, enn þar á móti er það óhugsanda, að hofið í Ljárskógum hafi ver- ið heimilishof. Eg hefi sýnt hér að framan, hvé mikill er munr þessa hofs og hinna tveggja, og aftr hvé mikil líking er á því hofi og lýsingunni bæði á Kjalarneshofinu og þ>órsneshofinu, sem menn vita, að bæði voru höfuðhof. Kjalarneshofið var hið mesta hof hér álandi ásamt hofinu í Vatnsdal. Hofið í Ljárskógum getr því ekkert annað verið enn höfuð- hof í goðorði í>órðar gellis og sona hans, og þá hið þriðja höfuð- hof í f>órsnesþingi. þ>rjú voru goðorð í því þingi: i. goðorðþórð- ar gellis. 2. þórsnesinga gofforð. 3. Rauffmelinga gofforff. Melabók 1) það er auðsætt, að hinar opinberu blótveizlur hafa verið haldnar í höfuðhofunum, eins hér og í Noregi, það sýnir hin mikla stœrð á Ljár- skógahofinu, sem ekki gat haft annan tilgang; enn að því er hin minni hof snertir, hafa menn getað haft þar veizlur eða minning blóta t. d. fyrir sitt heimili, enda boðið til sín vinum sínum, enn þó með því móti, að þeir guldu samt toll til höfuðhofsins; að dýrka guðina þannig hefir víst verið hverjum manni heimilt. 2) Eg verð að nefna þessa menn saman hér, þó að þeir sé manna ólíkastir, sem kunnugt er.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.