Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 17
i7 Um guðina. Margs konar guðir og verur munu hafa verið dýrkaðar í hof- unum hér á Norðrlöndum í fornöld. Á Gautlandi er talað um hof, lausafé. |>ó að nú þetta væri eitthvað orðum aukið, sýnir það þó að minsta kosti það, að menn gerðu sér mikla hugmynd um, að miklu fé hafi verið varið til hofanna. Stallhringrinn í |>órsneshofinu mun hafa verið úr hofinu í Mostr, þvíað Byrbyggjasaga segir, bl. 5, að þórólfr hafi tekið með sér flesta viðu úr hofinu og svo moldina undan stallanum, þvíað hann hefir vil- jað, að altarið stœði á vígðri moldu. Ondvegissúlurnar tók hann og með, og það er líklegt, að hann hafi flutt með sér stallann með öllu, því sem á honum var. þannig gerði og þórhaddr hinn gamli, sem var hofgoði í f>ránd- heimi á Mæri, »hann fýstist til íslands ok tók áðr ofan hofit, ok hafði með sér hofsmoldina ok súlurnar; en hann kom í Stöðvarfjörð ok lagði Mærina helgi á allan fjörðinn, ok lét þar engu tortíma nema kvikfé heirnilu«. Ln. 4 p., bl. 254. Er það því lítt hugsanda, að hringrinn í því hofi hafi verið svo auðvirðilegr, að hann hafi einungis vegið tvo aura, með því að þórólfr var bæði »mikill höfðingi og rausnarmaðr#, enda verðr það sannað af orðum Eyrbyggjasögu sjálfrar, að stallhringrinn í þórsneshofinu var digr og stór- kostlegr, Eyrbyggjas. bl. 82—83: »Snorri bað Eyrbyggja þá ganga til griða. þá báðu þeir Steinþór taka grið til handa sínum mönnum. Stein- þórr bað Snorra þá rétta fram höndina, ok svá gerði hann. f>á reiddi Stein- þórr upp sverðit ok hjó áhönd Snorra goða, ok varð þar við brestr mikill; kom þat [högg] í stallahringinn, ok tók hann mjök svá í sundr, enn Snorri varð eigi sárr«. það getr víst engum manni dottið i hug, að hefði hringrinn ekki verið nema fjögur lóð, að hann hefði staðizt þetta högg af slíkum manni sem Steinþórr var og að Snorri hefði alls ekki orðið sár. Eg hefi smíðað mikinn fjölda af armhringum og armböndum, eins og nú tíðkast, bæði úr víravirki og með annarri gerð, og þar að auki tvo arm- hringa í fomum stíl digra (massiva); ætti mér því að vera þetta kunnugt. Silfrarmband úr mjög smágervu víravirki með plötum undir, svo þunnum sem unt er að hafa, og ekki víðara enn svo, að það fellr að armi eða úlflið á kvenmanni og yfir höfuð alt svo veikt sem það má vera, það vegr þó tvö lóð. Ef nú armbandið væri úr skíru gulli af sama styrkleika og gerð, myndi það vega miklu meira enn tvö lóð, þvíað kunnugt er, hvað gullið er eðlisþyngra enn silfr; og þó að nú armbandið vægi fjögur lóð eða tvo aura, nær það engri átt, að það myndi standast slíkt högg, sem hér er um að rœða. Mér þykir því allra líklegast, að stallhringrinn í þórsneshofinu, og sem Snorri goði hafði á hendi í bardaganum í Alftafirði, hafi verið sem líkastr þeim stóra og digra gullhring, sem er á forngripasafninu í Kaupmannahöfn, sjá Worsaae. Nordiske Oldsager i det Kongelige Museum i Kjöbenhavn 1859, bl. 85, nr. 367, og í fyrri útgáfunni 1854, bl. 72, nr. 389. þessi gullhringr er þar sýndr í fullri stœrð. Eg hefi oft skoðað þenna hring, enn veit þó ekki hvað hann vegr. Hér við bœtist og, að Eyrbyggjasaga segir, að stallhringrinn skyldi vera mótlauss, þ. e. ekki læstr eða krœktr saman. Fyrst hringrinn var mótlaus, hlýtr hann að hafa verið miklu stœrri, og svo stór, að hann hafi komizt upp á karlmannshönd, þótt hún sé í gildara lagi, enn þá fer —sem allir hljóta að sjá—miklu meira í hringinn, og verðr þá lítið úr tveim aurum eða fjórum lóðum. Hringrinn hefir því hlotið að standa út á arm- inum og vera mjög digr til að geta tekið af höggið, annars hefði Snorri mátt til að særast öðru hvoru megin við hringinn, þó að hann hefði ekki tekið alveg í sundr; Snorri hefir þvl borið hringinn utan á kyrtilerminni, eins og varð að vera, þar sem hann var svo víðr; þannig munu og fommenn hafa a 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.