Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 21
21 „Signý hét á Freyju, en G-eirhildr á Höit (o: Óðin); hann lagði fyrir dregg hráka sinn ok kvaðst vilja fyrir tiikvámu sína þat, er var milli kersins ok hennar; en þat reyndist gott öl; þá kvað Álrekr: Geirhildr getta! | gott er öl þetta, | ef því andmarkar | engvir fylgja; | ek sé hanga | á hávum gálga | son þinn, kona! | seldan Óðni. Á þeim misserum var fœddr Vikarr, son Álreks kon- ungs ok Geirhildar“. Vikar konungr var frá bamœsku gefinn Óðni. þetta kemr og fram síðar, er þeir Óðinn og J>ór höfðu dœmt Starkaði örlög1. Eg skal tilfœra þenna stað, Flds. 3. b., s. Gaut- reks konungs, bls. 31—33: „5?eir feldu blótspán til byrjar, ok féll svá, at Óðinn vildi þiggja mann at hlutfalli at hanga ór herinum. f>á var skipt liðinu til hlutfalla ok kom upp hlutr Vikars konungs. Við þat urðu allir hljóðir, ok var ætlat um daginn eptir, at ráðs- menn skyldu eiga stefnu um þetta vandmæli. Um nóttina nær miðri nótt vakti Hrosshársgrani Starkað fóstra sinn, ok bað hann fara með sér. J>eir taka bát einn lítinn, ok reru til eyjar einnar inn frá hólminum. f>eir géngu upp til skógar, ok fundu þar rjóðr eitt í skóginum; í rjóðrinu var fjölmenni mikit, ok var þar þing sett. f>ar sátu 11 menn á stóluin, en hinn tólfti var auðr. f>eir géngu fram á þingit, ok settist Hrosshársgrani á stólinn hinn tólfta. f>eir heilsuðu allir Óðni. Hann mælti, at dómendr skyldi þá dœma örlög Starkaðs. f>á tók þórr til orða ok mælti: Álfhildr, móðir föður Starkaðs, kaus föður at syni sínum hundvísan jötun, heldr en Ása- f>ór, ok skapa eg þat Starkaði, at hann skal hvorki eiga son né dóttUr, ok enda svá ætt sína. Óðinn svaraði: J>at skapa eg hon- um, at hann skal lifa mannsaldra þrjá. f>órr mælti: hann skal vinna níðingsverk á hverjum mannsaldri. Óðinn svaraði: f>at skapa ek honum, at hann skal eiga hin beztu vápn og váðir. |>órr mælti: þat skapa ek honum, at hann skal hvorki eiga land né láð. Óðinn mælti: ek gef honum þat, at hann skal eiga of lausafjár. þórr mælti: þat legg ek á hann, at hann skal aldri þykkjast nóg eiga. Óðinn svaraði: ek gef honum sigr ok snild af hveiju vígi. f>órr svaraði: þat legg ek á hann, at hann fái í hverju vígi meiðsla- sár. Óðinn mælti: ek gef honum skáldskap, at hann skal eigi seinna yrkja en mæla. þórr mælti: hann skal ekki muna eptir, þat er hann yrkir. Óðinn mælti: þat skapa ek honum, at hann skal þykkja hæstr enum göfgustum mönnum ok hinum beztum. f>órr mælti: leiðr skal hann alþýðu allri. f>á dœmdu dómendr allt 1) það lítr út íyrir, að Vikar konungr fóstbróðir Starkaðar gamla, sé hinn sami maðr og Vikar Alreksson, þó að hann í Gautrekssögu só kallaðr son Haralds konungs á Ögðum, og hefir hann því frá getnaði verið helgaðr þór, og því biðr Hrosshársgrani (þ. e. Óðinn) Starkað að senda sér Vikar konung, sjá hér að aftan bls. 22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.