Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 22
22 þetta á hendr Starkaði, er þeir höfðu um mælt, ok sleit svá þing- inu. Fóru þeir Hrosshársgrani ok Starkaðr til báts síns. £>á mælti Hrosshársgrani til Starkaðs: vel muntu nú launa mér, fóstri! lið- semd, þá er ek veitta þér. Vel, segir Starkaðr. þ>á skaltu nú senda mér Vikar konung, en ek mun ráðin tilleggja. Starkaðrját- ar þessu. þ>á fékk Hrosshársgrani geir í hönd honum, ok segir at þat muni sýnast reyrsproti. þ>á fóru þeir út til liðsins, ok var þá komit at degi. Um morguninn eptir géngu ráðgjafar konungs á stefnu til umráða, kom það á samt með þeim, at þeir skyldu gera nokkura minning blótsins, ok segir Starkaðr upp ráðagerðina. þ>ar stóð fura ein hjá þeim, ok stofn einn hár nær furunni; neðarlega af furinni stóð einn kvistr mjór, ok tók í limit upp. þ>á bjuggu þjónustusveinar mat manna, ok var kálfr einn skorinn ok krufðr. Starkaðr lét taka kálfsþarmana; síðan steig Starkaðr upp á stofn- inn, ok sveigði ofan þann hinn mjóva kvistinn, ok knýtti þar um kálfsþörmunum. þ>á mælti Starkaðr til konungs: nú er þér búinn hér gálgi, konungr! ok mun sýnast eigi allmannhætt. Nú gaktu hingat, ok mun ek leggja snöru á háls þér. Konungr mælti: sé þessi umbúð ekki meir hættlig, en mér sýnist, þá vænti ek, at mik skaði þetta ekki, en ef öðruvís er, þá mun auðna ráða, hvat at- gerist. Síðan steig hann upp á stofninn, ok lagði Starkaðr virgil- inn um háls honum, ok steig síðan ofan af stofninum. þ>á stakk Starkaðr sprotanum á konungi, ok mælti: nú gef ekpik Oðni. þ>á lét Starkaðr lausan furukvistinn. Reyrsprotinn varð at geir, ok stóð í gegnum konunginn. Stofninn féll undan fótum honum, en kálfsþarmarnir urðu at viðu sterkri, en kvistrinn reis upp, og hóf upp konunginn við limar, ok dó hann þar“. þ>að sem Oðinn gefr hér Starkaði er: i. langlífi, 2. hin beztu vopn og váðir, 3. of lausa- fjár, 4. sigr og snild í hverju vígi, 5. skáldskapr, 6. að hann skal pykja æðstr og göfugastr öllum beztum mönnum\ má af því ætla að gott hafi þótt að heita á Oðin til alls þessa; sbr. Hyndluljóð 2. og 3. er: „gefr hann sigr sonum en sumum aura, mœlsku mörgum ok mannvit firum, byri gefr hann brögnum, en brag skáldum, gefr hann mannsemi mörgum rekki. þ>ór var hér Starkaði ekki vinveittr, og bregðr því stundum fyrir, að hann gat verið nokkuð mislyndr, eins og t. d. með Styrbjörn Svíakappa, enn oftast reyndist þó þ>ór vel. Á Óðin var og heitið til getnaðar, sjá Fld. s., 1. b., Völsungas. bls. 117—118. „Rerir fékk sér nú herfang mikit, ok konu þá er honum þótti við sitt hœfi, ok eru þau mjök lengi á samt, ok eiga þau engan erfingja, ok ekki barn; þat hugnar þeim báðum illa, ok biðja þau goðin með miklum áhuga, at þau gæti sér barn. þ>at er nú sagt, at Frigg heyrir bœn þeirra, ok svá Óðinn, hvers þau biðja hann ; verðr eigi orþrifráða, ok tekr óskmey sína, dóttur Hrímnis
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.