Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 24
24
ok allir einherjar, ok sœkja fram á völluna: ríðr fyrstr Óðinn með
gullhjálm ok fagra brynju og geir sinn, er Gungnir heitir; ok stefn-
ir hann móti Fenrisulfi41.
J>ó að Óðinn væri œðstr allra guðanna, var J>Ór þó meira
dýrkaðr hér á íslandi og í Norvegi, og jafnvel kemr það fyrir, að
hann er œðstr guð í hofi í Svíþjóð, þó að Freyr muni hafa verið
þar mest tignaðr. f>etta sýna þau hin mörgu hof, sem vóruhelg-
uð þ>ór. þ>að er auðvitað, að hofið í þ>órsnesi var helgað þór, þótt
það sé eigi sagt með berum orðum í Eyrbyggjas., þar sem þ>ór
var „ástvinr1* þ>órólfs Mostrarskeggs ok hann kendi við hann land-
nám sitt og gaf honum son sinn. Hofið í Mostr í Norvegi, þar
sem jpórólfr bjó, áðr enn hann fór út til íslands. var og helgaðþór,
Eyrb. s., bls. 5: „Hrólfr var höfðingi mikill, ok hinn mesti rausnar-
maðr; hann varðveitti þar i eyinni þ>órshof ok var mikill vin í>órs,
ok af því var hann þórólfr kallaðr“. þ>órólfr blótaði og þ>ór, áðr
en hann fór til íslands, s. s.: „þ>órólfr Mostrarskegg fékk at blóti
miklu, ok gékk til fréttar við J>ór ástvin sinn, hvárt hann skyldi
sættast við konung eða fara af landi brott ok leita sér annarra for-
laga; en fréttin vísaði f>órólfi til íslands“.
Hallsteinn goði á Hallsteinsnesi, sonr J>órólfs Mostrarskeggs,
mun hafa helgað hof sitt þór, eins og faðir hans, þvíað hann blót-
aði J>ór, til þess að öndvegissúlumar ræki, Ln. bls. 130. — 31.:
„hann (Hallsteinn) blótaði þ>ór, til þess at J>órr sendi honum önd-
vegissúlur; eftir þat kom tré á land hans, þat var .lxiij. álna langt
ok tveggja faðma digrt; þat var haft til öndvegissúlna“.
„Helgi magri var kristinn að kalla, og þó blandinn mjög í trúnni ;
hann var skírðr og sagðist trúa á Krist, enn hann liét á þór til
sjófara og harðrceða^, Fms., 1. b., bls 251., og Landnámab. segir,
að hann hafi gengið til frétta við þ>ór um landtöku, bls. 206.:
„Helgi var blandinn mjög í trú ; hann trúði á Krist, en hét á
þ>ór til sjófara ok harðræða. þ>á er Helgi sá ísland, gékk hann til
frétta við ý>ór, hvar land skyldi taka, en fréttin visaði honum norðr
um landit. J>á spurði Hrólfr son hans, hvárt Helgi mundi halda í
Dumbshaf, ef f>órr vísaði honum þangat, þvíat skipverjum þótti
mál ór hafi“.
Krákuhreiðarr hét á J>ór, að hann vísaði honum til landa,
Ln., bls. 192.: „en er þeir kómu í landsýn, gékkHreiðarr til siglu,
ok sagðist eigi mundu kasta öndvegissúlum fyrir borð; kveðst þat
þikkja ómerkiligt at gnra ráð sitt eptir því; kveðst heldr mundu
heita á f>ór, at hann vísaði honum til landa, ok kveðst þar mundu
berjast til landa, ef áðr væri numit“.
Krákuhreiðarr silgdi á Borgarsand til skipbrots, og vildi um
vorið berjast við Sæmund hinn suðreyska, enn Eiríkr í Goðdölum,
sem var vitr maðr, latti þess og gaf honum land frammi í Skagafirði