Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 24
24 ok allir einherjar, ok sœkja fram á völluna: ríðr fyrstr Óðinn með gullhjálm ok fagra brynju og geir sinn, er Gungnir heitir; ok stefn- ir hann móti Fenrisulfi41. J>ó að Óðinn væri œðstr allra guðanna, var J>Ór þó meira dýrkaðr hér á íslandi og í Norvegi, og jafnvel kemr það fyrir, að hann er œðstr guð í hofi í Svíþjóð, þó að Freyr muni hafa verið þar mest tignaðr. f>etta sýna þau hin mörgu hof, sem vóruhelg- uð þ>ór. þ>að er auðvitað, að hofið í þ>órsnesi var helgað þór, þótt það sé eigi sagt með berum orðum í Eyrbyggjas., þar sem þ>ór var „ástvinr1* þ>órólfs Mostrarskeggs ok hann kendi við hann land- nám sitt og gaf honum son sinn. Hofið í Mostr í Norvegi, þar sem jpórólfr bjó, áðr enn hann fór út til íslands. var og helgaðþór, Eyrb. s., bls. 5: „Hrólfr var höfðingi mikill, ok hinn mesti rausnar- maðr; hann varðveitti þar i eyinni þ>órshof ok var mikill vin í>órs, ok af því var hann þórólfr kallaðr“. þ>órólfr blótaði og þ>ór, áðr en hann fór til íslands, s. s.: „þ>órólfr Mostrarskegg fékk at blóti miklu, ok gékk til fréttar við J>ór ástvin sinn, hvárt hann skyldi sættast við konung eða fara af landi brott ok leita sér annarra for- laga; en fréttin vísaði f>órólfi til íslands“. Hallsteinn goði á Hallsteinsnesi, sonr J>órólfs Mostrarskeggs, mun hafa helgað hof sitt þór, eins og faðir hans, þvíað hann blót- aði J>ór, til þess að öndvegissúlumar ræki, Ln. bls. 130. — 31.: „hann (Hallsteinn) blótaði þ>ór, til þess at J>órr sendi honum önd- vegissúlur; eftir þat kom tré á land hans, þat var .lxiij. álna langt ok tveggja faðma digrt; þat var haft til öndvegissúlna“. „Helgi magri var kristinn að kalla, og þó blandinn mjög í trúnni ; hann var skírðr og sagðist trúa á Krist, enn hann liét á þór til sjófara og harðrceða^, Fms., 1. b., bls 251., og Landnámab. segir, að hann hafi gengið til frétta við þ>ór um landtöku, bls. 206.: „Helgi var blandinn mjög í trú ; hann trúði á Krist, en hét á þ>ór til sjófara ok harðræða. þ>á er Helgi sá ísland, gékk hann til frétta við ý>ór, hvar land skyldi taka, en fréttin visaði honum norðr um landit. J>á spurði Hrólfr son hans, hvárt Helgi mundi halda í Dumbshaf, ef f>órr vísaði honum þangat, þvíat skipverjum þótti mál ór hafi“. Krákuhreiðarr hét á J>ór, að hann vísaði honum til landa, Ln., bls. 192.: „en er þeir kómu í landsýn, gékkHreiðarr til siglu, ok sagðist eigi mundu kasta öndvegissúlum fyrir borð; kveðst þat þikkja ómerkiligt at gnra ráð sitt eptir því; kveðst heldr mundu heita á f>ór, at hann vísaði honum til landa, ok kveðst þar mundu berjast til landa, ef áðr væri numit“. Krákuhreiðarr silgdi á Borgarsand til skipbrots, og vildi um vorið berjast við Sæmund hinn suðreyska, enn Eiríkr í Goðdölum, sem var vitr maðr, latti þess og gaf honum land frammi í Skagafirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.