Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Qupperneq 27
27 Tiefi áðr tekið fram. Adami gesta Hammaburgensis ecclesiae pon- tificum ex recensione Lappenbergii. Hannoverae 18461. 4. bók. 26. kap. Nú ætla eg að fara nokkurum orðum um heiðinglegan átrúnað Svía. f>essi þjóð á hið frægasta hof, er Upp- salir heita, og er það skamt frá borginni Sigtúnum. í þessu hofi, sem alt er gulli skreytt2, tignar þjóðin líkneskjur þriggja goða og er þeim svo skipað, að hinn máttkasti af guðum þessum, p ó r, sitr í hásæti í miðjum salnum, enn Oðinn og Freyr eru sinn hvor- um megin við hann. þessi eru störf þeirra: þ>ór, segja þeir, drott- nar í loftinu, ræðr þrumum og eldingum, vindum og rigningum, heið- skíru lofti og kornvexti. Annar guðanna, Óðinn, það er œði, heyr stríð og veitir manninum hreysti gegn óvinum hans. Hinn þriðji er Freyr. Hann veitir mönnum frið og hagsæld. Mynda þeir og líkneski hans með ákaflega stórum leyndarlim. Enn Óðin mynda þeir vopnaðan, svo sem landar vorir láta Mars vera. Enn J>ór hefir ríkisvönd og sýnist þannig líkjast Júppíter. J>eir göfga og guði, er áðr hafa menn verið, og veita þeim ódauðleik (guðlega tignun) sökum stórvirkja þeirra, svo sem sagt er í ævi Anskars að þeir hafi gert við Eirík konung3. 27. kap. J>eir láta því hofgoða þjóna öllum guðum sínum, og eiga þeir að halda blótum uppi af hendi lýðsins. Ef drepsótt eða sultr vofir yfir, er þ>ór blótaðr; Óðinn, ef ófriðar er von; Freyr, þá er brúðkaup skal halda. Vant er og að halda hátíð í Uppsölum fyrir öll héröð í Svíþjóð á níunda hverju ári4. Engi er 1) Dr. Jón þorkelsson hefir gert svo vel að þýða fyrir mig stað þenna á Islenzku. Adam frá Brimum lifði á 11. öld. Hann virðist hafa lokið við verk sitt um 1075 eða að minsta kosti fyrir dauða Sveins Úlfssonar, Danakon- ungs, er andaðist árið 1076, þvfað Adam talar um hann sem lifanda og rík- janda í Danmörku í 24. og 26. kap. annarrar bókar. Adam ritar svo snemma, að honum gátu verið kunnir blótsiðir í Sví- þjóð, hefði hann viljað leggja þar við alúð, þvíað blót héldust í Svíþjóð miklu lengr enn í Danmöku og jafnvel lengr þar sumstaðar enn í Norvegi. 2) 134. skýringargrein: Nálægt því hofi er geysistórt tré, er breiðir vítt greinar sfnar, sígrœnt vetr og sumar. Bngi veit, hverrar tegundar það er. þar er og kelda, þar sem blót heiðinna manna eru vön fram að fara og vant er að sokkva lifanda manni niðr í. Meðan hann finst eigi, er bœn lýðsins heyrð (eða: er fóm lýðsins gild). 135. skýringargrein: Umhverfis þetta hof gengr gullfesti og yfir um gafla hússins(?) og sér ljómann af henni langan veg, þá er að er komið, þvíað hofið sjálft stendr á sléttum velli og eru fjöll umhverfis, svo að staðr- inn er líkr leiksviði. 3) Sancti Anscharii vita per Eembertum, c. 23. Scriptores rerum Danicaram, II. 474. 4) 136. skýringargrein. það var fyrir skömmu, að hinn sannkristni konungr Svía Onundr var rekinn frá ríki, af því að hann vildi eigi fœra goð- unum hið ákveðna blót þjóðarinnar. Er svo frá sagt, að hann hafi gengið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.