Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Page 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Page 28
28 undanþeginn að gjalda tillag sitt til hátíðar þessarar. Konungar og þjóðflokkar, heil héröð og einstakir menn senda gjafir sinar til Uppsala, og, það sem greypilegra er enn allar refsingar, þeir er þegar hafa tekið kristna trú, kaupa sig með gjaldi frá þeim blót- um. Blótið er svo háttað að níu dýrum er fórnað af öllum karl- dýrum, og er það siðr að blíðka goðin með blóði þeirra. Enn kropparnir eru upp hengdir í lund, þann er næstr er hofinu. Enn sá lundr er talinn svo heilagr af heiðnum mönnum, að þeir ætla hvert einstakt tré í honum guðdómlegt af dauða eða blóði fórnar- dýranna. þ>ar hanga og hundar og hestar með mönnum, og hefir einn af kristnum mönnum sagt mér, að hann hafi séð 72 líkami af þeim hengda upp hvern innan um annan* 1. En harmsöngvar þeir, er vant er við að hafa við þess konar blótsiðu, eru margvíslegir og ósœmilegir, og er því betra að þegja yfir þeim. 26. Nunc2 de supersticione Sueonum pauca dicemus. Nobilissi- mum illa gens templum habet, quod Ubsola dicitur, non longe posi- tum ab Sictona civitate. In hoc templo, quod totum ex auro para- tum est3, statuas trium deorum veneratur populus, ita ut poten- tissimus eorum Thor in medio solium habeat triclinio; hinc et inde locum possident Wodan et Fricco3. Quorum significationes ejus modi sunt: Thor, inquiunt, præsidet in aere, qui tonitrus et ful- mina, ventos imbresque, serena et fruges gubernat. Alter Wodan, id est furor, bella gerit, hominique ministrat virtutem contra ini- micos. Tertius est Fricco, pacem voluptatemque largiens mortali- bus. Cujus etiam simulacrum fingunt cum ingenti priapo. Woda- nem vero sculpunt armatum, sicut nostri Martem solent. Thor autem cum sceptro Jovem simulare videtur. Colunt et deos ex hominibus factos, quos pro ingentibus factis immortalitate donant, sicut in vita sancti Anscarii leguntur Hericum regem fecisse. glaðr af fundinum, af því að hann þótti þess verðr að þola háðung fyrir nafn Jesú Krists. 1) 137. skýringargrein. þess konar blótveizlur og fórnfœringar fara fram í níu daga; á hverjum degi blóta þeir einum manni og ýmsum dýrum; þannig að 72 dýrum er blótað á níu dögum. þetta blót fer fram um jafn- dœgri á vorin. 2) Dr. Jón þorkelsson hefir ráðið til að prenta hér orð sjálfs frumrits- ins, af því að frumritið er sumstaðar nokkuð óljóst, til þess að lesarinn geti sjálfr um dœmt og, ef til vill, skilið það öðruvís. 3) Schol. 134. Prope illud templum est arbor maxima late ramos ex- tendens, semper viridis in hieme et aestate; cujus illa generis sit, nemo scit. Ibi etiam est fons, ubi sacrificia paganorum solent exerceri et homo vivus immergi. Qui dum non invenitur, ratum erit votum populi. Schol. 135. Catena aurea templum illud circumdat pendens supra domus fastigia lateque rutilans advenientibus, eo quod ipsum delubrum in planitie situm montes in circuitu habeat positos ad instar theatri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.