Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 42
42 segir heldr um ofannefnda hluti, að þeir brenni, eða að það sé eldrinn, sem eyðir þeim mest, þvfað einmitt hið gagnstœða þola þeir bezt eld. fó segir þetta á tveim stöðum um hörginn, bæði í Fms., 2. b., bl. 41, og í Flds., 2. b., bl. 288; þar er það enda tví- tekið fram, að brenna hörga, bæði í lesmálinu og í vísu; þar að auki er hörgrinn kallaðr liús á þrem stöðum : Grimnismálum, Snorra Eddu og Gulaþingslögum. Snorra Sturlusyni er bezt trúanda til að vita, hvað hörgr var ; hann gat haft um það sanna sögu ekki síðr enn annað, sem hann hefir skýrt fyrir oss, og enginn hefir ef- azt um, að hann hermði rétt. Á Snorra dögum hafa eflaust verið til mörg nöfn á hörgum, sem nú eru týnd, þar sem hörgarnir vóru svo víða og svo oft er um þá talað. það hljóta og allir að játa, að leifar af hörgum eða öllu heldr hörgarnir sjálfir hafa verið til á þeim tímum, er Eddu-kvæðin vóru ort. Á dögum Snorra er og óskiljanlegt, að engar leifar hafi verið eftir af hörgunum, nema með því eina móti, að þeir hafi verið úr tómu tré ; það er því að eins, að þeir hafi getað verið gersamlega eyðilagðir. Eg vil jafnvel leyfa mér að fullyrða, að Snorri hafi hlotið að hafa séð leifar af hörgum, þegar eg get sýnt og sannað, að liaugar, dysjar, girðing- ar, tóttir o. fl. eru til enn frá tíundu öld, og sjást glögt þann dag í dag, og þótt þetta hafi verið gert af tómri jörð eða torfi. það segir hvergi, það eg man, hvernig hörgarnir hafa verið lagaðir, ekki einu sinni svo mikið, að þeir hafi verið eitthvað af þessu: haugr, grjóthrúga, bekkr, þaklaus tótt, stallr eða altari. Af hverjum ástœðum verðr þá sagt, að þeir hafi einungis verið eitthvað af þessu, vilji menn fylgja þeim skýrteinum, sem fyrir liggja? Hið eina sem því verðr sagt með vissu um hörgana, er það, að þeir hafa verið hús, enn hvernig lagað, verðr eigi sagt með vissu, enn sem komið er. Egskal núbera saman, hvað Landnámab. og Forn- mannasögiir segja um þetta efni á þeim stöðum, sem þær tala báð- ar um hið sama. þ>essir staðir sýnast mér gefa ljósa bending um líkingina á hofi og hörg. Ln., bl. m.: „Hún (Auðr) hafði bœna- hald sitt á Krosshólum; þar lét hún reisa krossa, þvíat hún var skírð ok vel trúuð. þ>ar höfðu frændr hennar síðar átrúnað mikinn á hólana. Var þá ger liörg, er blót tóku til; trúðu þeir því, að þeir dœi í hólana, ok þar var þ>órðr gellir leiddr í, áðr en hann tók mannvirðingar, sem segir í sögu hans. Fms., 1. b., bl. 247— 249 segir: „Auðr bjó í Hvammi til elli, þar heita nú Auðartóttir við Avrriðaárós. Hún var kristin ok vel trúuð; hún lét reisa krossa, þar sem Krosshólar heita síðan; hafði hún þar bœnahald sitt .... En eptir andlát hennar (Auðar) viltust frændr hennar af réttri trú; var síðan gert liof d Krosshólum, þá er blót tóko til“. Hér kallar höfundrinn að Fms. það liof, sem höfundr Lnb. nefnir liörg. Hafi nú svo mikill munr verið á þessu tvennu, hofi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.