Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Page 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Page 46
46 Að vísu er efasamt, hvernig þenna vísuhelming á að skilja; enn það sýnist nokkurn veginn víst, að gunnhörgr sé hér skjald- arkenning. Eg ætla, að vísuna megi taka þannig saman: Alvaldr, sás gaf mörgom skaldom [gunnhörga slög1, [fórsk Austrlöndom undir2. Hann fekk [gagn at gunni3. i) gunnr, bardagi; hörgr, hús, hvelfing, hlíf, skjól; gunnhörgr, hlíf í bardaga, skjöldr; slag, hogg, spilling, tjón, glötun; gunnhörga slög, skjalda tjón, árásarvopn (sverð, oxar, spjót). — 2) farask e-u undir — fœra e-t undir sik; fórsk Austrlöndom undir, fœrði (lagði) Austrlönd undir sig; sbr. Snorra Edda 1,256,1: Hamri fórsk íhœgri hand, hann fœrði (tók) hamarinn í hœgri hönd sér.—3) sigr í orrustu. Ef gunnhörgr er borið saman við orðin gunnarrœfr, gunn- rann, gunntjald, er öll tákna skjöldinn sem skýli eða hlíf í bardaga, getr varla leikið efi á, að gunnhörgr merki skjöld og að hörgr tákni hér hús, eins og rann í kenningunni gunnrann. 2. Brúna hörgr. sás ,of austr áðan hafði brúna hörg of borinn lengi. kap. Enn flæming farra trjóno jötuns eykr á Agli rauð, Heimskr. 25, Ynglinga saga, 30. Hér á að taka saman: Enn jötuns eykr (uxi, þjórr), sás áðan hafði lengi of borinn brúna hörg (höfuð) of austr, rauð farra trjóno flæming (þjórs höfuðs sverð=horn) á Agli. Sbr. Konráð Gíslason: Nogle Bemærkninger angáende Ynglingatal í Aarboger for nordisk Oldkyndighed 1881, 229.—32. bls. í Jómsvíkingadrápu, 27. vísu, er höfuð kallað brúna borg. Mun borg þar eigi merkja klett, heldr virki eða kastala, og kemr þar einnig fram hugmyndin um hús eða bygging. Á sama hátt er, að minni ætlun, hörgr í kenningunni brúna hörgr eigi klettr, steinn, altari eða þaklaus tótt, heldr þakin bygging, og er þá haus- kúpan borin saman við bygging með rjáfri eða hvelfing yfir“. Ef eg lifi framvegis, hefi eg í hyggju, að tala meira um þetta efni í 3. Árbók Fornleifafélagsins, enn að þessu sinni leyfir rúmið ekki meira.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.