Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Síða 47
47 Rannsókn við Hangavað eftir Sigurö Vigfusson 1880. Eftir það er lokið var rannsókninni í Hvalfirði, þá var mér mikil forvitni á, að rannsakaðr yrði þessi staðr við Haugavað, og félst Fornleifafélagið á þetta og að gaman væri að prófa, hvort það reyndist satt, sem bæði Flóamannasaga og Landnámabók segja um þenna stað, þvíað þær ákveða skýrt, að hér sé fjórir haugar, og komast báðar eins að orði um það, hvernig hér til hagi og hverjir hér sé í haug lagðir. Flm.s., Leipzig 1860, bls. 126—127, segir: „þ>á var þ>órðr .xv. vetra gamall, er hann hugsar um föður- hefndir. Hrafn var garpr mikill, en þórðr þóttist ungr. Svá er sagt eitthvert sinn, at þórðr frétti, at Hrafn var riðinn út í Einars- höfn til skips ok var einn í reið ok ætlaði heim um kveldit. Hrafn var í blárri kápu ok gyrðr sverði ok hafði spjót mikit í hendi ok gullrekinn á falrinn. þeir feðgar höfðu átt spjót þat; hann hafði eigi við bardaga búizt. þórðr sitr fyrir Hrafni hjá Haugavaði of- an frá Traðarholti einn samt; hann hafði spjót i hendi, og vill nú annathvárt hefna föður síns eða fá bana. Ok um kveldit, er Hrafn ríðr heim, hljóp þórðr at honum úvörum ok lagði á honum spjót- inu. Hrafn féll af baki, ok skildi þórðr við hann dauðan, ok er þar haugr hans fyrir austan götuna, en fyrir vestan er Atla- liaugr okÖlvishaugr ok Hallsteinshaugr1 Landn. Kh. 1843, bl. 305, segir og: „þ>órðr dofni son Atla var þá .ix. vetra; en þá er hann var .xv. vetra reið Hrafn í Einarshöfn til skips; hann var í blárri kápu, ok reið heim um nótt. þ>órðr sat einn fyrir honum hjá Haugavaði skamt frá Traðarholti, ok vá hann þar með spjóti; 1) Landn. nefnir hann Hástein, enn tvö handrit neðanm. kalla hann þó Hallstein, bl. 31 og 301. Flóamanna s. nefnir hann ætíð Hallstein; skal eg hér láta ósagt, hvort réttara er.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.