Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Page 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Page 52
52 beinin vóru austan til í haugnum, enn mannsbeinin að vestan. Hvortveggju beinin lágu á berghellu. Haug þenna gróf eg í hring sem hina, 18 fet í þvermál. Eg tók myndir af öllum haugunum, þegar búið var að grafa þá upp, það er að segja af hverjum haug, jafnframt og hann var rannsakaðr, áðr enn eg tók upp beinin og þá hluti, sem þar vóru, til þess að geta sýnt, hvernig alt lá og sneri í haugunum. Eg gerði og uppdrátt af Haugavaði, áðr enn eg skildi þar við; setti þar á alla haugana og götuna milli þeirra, eins og hún nú liggr, ogafSkipa- vatni, sem beygist upp að austanverðu við haugana, sem fyrr segir, og veginn yíir vaðið. þ>að sem hér er einkannlega merkilegt við rannsóknina við Haugavað, er fyrst það, að hér reyndist það alt satt, sem bæði Landn. og Flóamanna saga segir1. í öðru lagierþað, að hérkoma greinilega í ljós þeir grafsiðir, sem hafa verið við hafðir hér á landi við höfðingja, nefnilega að hestarnir með beizlunum eru lagðir í haugana við fœtrna á mönnunum. þ>etta stóð í sambandi við trúna, að menn skyldu geta riðið til Valhallar. Vottr af hundsbeinum fanst hér og í þeim haugnum, sem minst var fúið, má og vera, að þau hafi .líka verið í hinum haugunum, enn sé nú orðin eyðilögð. Hestbeinin hafa haldið sér bezt, þvíað þau eru digrust og mest í sér. f>að sást og 1 þeim haugnum, sem minst var eyðilagt í, að skjöldrinn hafði verið lagðr ofan yfir andlitið á manninum. þ>ar á móti var enginn hestr lagðr i haug með Hrafni þorviðarsyni; þess sáust engin merki; enn haugr hans var allr hlaðinn utan, enn hinna ekki, sem fyrr er sagt. |>að er og um þenna fund eins og marga aðra hauga, sem kynni að finnast hér á landi, og sem sögur vorar tala um, að alt slíkt fær tvefalda þýðing, þegar maðr hefir bæði greinilega lýsing af mönnunum, og veit með vissu, frá hvaða tíma þeir eru. Dr. Guðbr. Vigfússon hefir sýnt fram á það í Safni til 1) það eina, sem mætti að finna, er það, að þar sem gatan liggr nú, væri það réttara að segja, að Hrafnshaugr væri fyrir norðan götuna, enn hinir 3, Hallsteins, Atla og Ölves fyrir sunnan götuna, enn það er hér um bil auðséð, hvað þessu hefir valdið. það er vaninn frá Norvegi, að kalla það hér líka vestr, sem út snýr til hafsins, enn það austr, sem beint upp í landið snýr, þegar það nokkurn veginn getr átt við. þess má enn finna dœmi sumstaðar hér, að þess konar talshættir haldast, þá er um áttirnar er að rœða, sem jafnvel eiga betr við í Norvegi á vestrströndinni, t. d. xlandnorðan, landsunnan, útsunnan, útnyrðingr og landnyrðingr#. þannig hagar því til við Haugavað, að tveir syðstu haugarnir eru næst hafinu, enn Hrafnshaugr þar beint norðr undan, enn halla þó heldr til austrs; hann er því í beina stefnu upp í landið frá hinum að sjá; gatan liggr því skáhalt á milli hauganna, eftir þessari stefnu. Nú getr og verið, að gatan hafi í þá daga legið nokkuð öðruvís, og sem betr átti við að kalla fyrir austan og vestan, og víst er það, að þar eru fleiri gamlar götur djúpar, sem nú eru af lagðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.