Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 55
55 þessa tótt, enn vildi heldr koma austr í Orrustudal, þvíað hann stendr að þvi leyti i sambandi við Haugavað, að Atli Hallsteinsson barðist þar við Hrafn f’orviðarson, sem fyrr segir, og heitir síðan Orrustudalr ; tveir menn féllu þar af Hrafni, enn einn af Atla, enn hann varð sár til ólífis, og reið heiin í Traðarholt og andaðist þar; það eru, held eg, svo sem rúmar tvær mílur að lengd. í Orrustu- dal börðust þeir og Onundr bíldr og Gunnar Baugsson föðurfaðir Gunnars á Hlíðarenda; þar féll Onundr með fjórða mann, enn einn af Gunnari, Gunnar var í blárri kápu; hann reið upp eftir Holtum til þjórsár, og skamt frá ánni féll hann af hestinum, og var þegar örendr. Landn. bl.287. þessir viðburðir urðu þvi í Orrustudal, og hugði eg þvíað finna þar fornar dysjar. Orrustudalr er austr á Ásum, sem áðr munu hafa heitið Holt; hann er dalverpi á millum tveggja ása, og liggr þjóð- vegrinn þvert yfir hann. Eg leitaði þar vandlega, enn fann engar dysjar með vissu, enda vóru allar sagnir um þetta týndar, og enginn gat sagt mér neitt, og ekki er hœgt að ætlast á, hvar í dalnum þeir hafa barizt, enn dysjar geta vel verið þar samt; þar eru víða stórar þúfur og móar. Ekki verðr hœgt að segja, hvar Víðiskógr hefir verið, sem þeir deildu um Atli og Hrafn. Össur i Kampholti gaf Böðvari leysingja sínum part í skóginum, enn á- skildi sér skóginn eftir hann dauðan, enn þegar Böðvari var stefnt um stuld, þá handsalaði hann fé sitt Atla, og andaðist síðan, enn erfingjar Össurar þóttust þá eiga skóginn, Flóamanna s. bl. 125. fannig byrjaði sú deila. Böðvar bjó að Böðvarstóttum við Víði- skóg. jpað örnefni, er nú týnt. Víðiskógr hýltr að hafa ver- ið einhverstaðar nálægt Kampholti, sem er einn af hinum efstu bœ- jum á Ásunum (kallaðir Ásbœir). Enginn skógr sést þar nú. Síð- an fór eg út að Gaulverjabœ um kveldið. Á leiðinni til baka frétti eg, að dys Önundar bílds væri fyrir austan túnið á Önundarholti (sem stendr útsunnan við Orrustudal) og sæist þar glögt. Eg vildi þó gjarna sjá hana, þar eg var kominn svo nálægt. Eg fór því austr að Önundarholti fimtudaginn 19. ágúst. Dysin er þar í móunum fyr- ir austan túnið; hún er mjög einkennileg, og hefi eg hvergi séð þannig. Mannvirki þetta er sporöskjumyndað, ávalt að ofan, sem lítill bali, og svo hringr alt í kring. Fyrir innan hringinn var þó lægra enn fyrir utan, alt var þetta mjög reglulegt mannvirki. J>etta er fyrir innan hringinn 14 fet á lengd, enn 7 fet ábreidd; þar eru og fleiri þess konar nokkuð lík. Eg hugði gott til að rannsaka þetta, enn þegar til kom, fékk eg með engu móti að hreyfa við þessu, hversu sem eg reyndi til að gera ljóst, að af slíku gæti þó á eng- an hátt nein hætta verið búin, enn þetta kom fyrir ekkert, varð eg því að hverfa frá þessu1, þótt mér þœtti það leitt, þvíað ekki 1) þessu var þannig farið: þegar eg kom að Önundarholti, var bóndi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.