Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 64
64 kap. XV. Bardaginn byrjaði fyrir vestan fjörð, enn endaði á eyr- inni fyrir sunnan fjörð; þvíað þeir þ>órarinn og Gullþórir eltu þá Steinólf suðr yfir Qörð á tveimr skipum. Gullþóris saga, bls. 70, telr fleiri menn fallið hafa en Landn.; enn aðalviðburðirnir eru hinir sömu. Hún segir: „kom Knútr við .xv. mann ok veitti þeim Steinólfi ok sneri þá skjótt mannfallinu á hendr þeim pórarni, ok féll hann þar ok .xi. menn með honum, en .v. af Steinólfi“. Hún segir og bls. 71: „En mannföll þessi eru sögð eptir kumlum þeim er fundin eru, þar sem bardagarnir hafa verit“. jpessar dysjar eru á eyrinni fyrir innan Fagradalsárós, rétt fyrir utan naustin í Innra Fagradal. Dysjarnar eru fjórar í röð hver út frá annari; snúa nær í norðr og suðr; þó hallar þeim heldr til austrs og vestrs. þrjár af þessum dysjum eru með lægð ofan í; þær eru aflangar; ein er óglöggust enn er þó lík í lögun; dysjarnar hafa verið miklu fleiri, eftir því sem áðr er sagt, enn hafa smábrotnað af, þvíað þær eru rétt niðr á bakkanum, þar sem fjaran byrjar. Sú dysin, sem eg lét grafa í, var 24 fet á lengd, steinar umhverfis líkt og hleðsla, og svo stór laut ofan í. þ>ar gróf eg niðr 14 fet á lengd, enn 7 fet á breidd, og 6 fet á dýpt frá yfirborði; þá var komið niðr í möl; brátt sá eg, að þetta var fornmannadys, þótt mest öll beinin væri orðin fúin, þvfað i dysinni kom eg ofan á svarta mold sem fitukenda, og sum var grœnleit, sum rauðleit af ryði; sumt var beinamold með hvítum ögnum. þ>essi kennimerki vóru við Haugavað í fyrra, þar 1 sem alt var orðið mjög fúið ; lítinn vott af heilum beinum fann eg þar sem til fótanna vissi; líkið hafði legið frá norðri til suðrs, eða nær því lfkt sem áðr er sagt, fœtr í norðr. Utan til f dysinni fann eg loksins til hliðar litla spennu úr beini neglda á leðr. Hún var nær óskemd, hálfkringlótt fyrir endana. Ofan á hana var grafin hnútarós f heiðnum stfl, mjög vel gerð, sjá hér að aftan mynd af henni í réttri stœrð. Eg komst að þeirri niðrstöðu, að áðr til forna muni hafa verið grafið i allar þessar dysjar; þessi stóra laut, sem ofan í þær var, var auðsjáanlega vottr þess; hún var nær 1 al. á dýpt; líkið var og hér um bil V* al. þar undir, og þar sem spennan var heil og ófúin, sem þó var úr beini, mátti fleira hafa haldið sér. þ>ess vegna gróf eg ekki að sinni í fleiri af þessum dysjum; enda er ókannað það, sem kynni að vera fyrir vestan fjörðinn. f>angað mátti eg ekki fara, þvíað mín ferða- áætlun var ákveðin. og eg varð að vera kominn út í Stykkishólm fyrir vissan tíma. Enn þessi rannsókn nœgir til að sýna, að bæði Landn. og Gullþóris s. munu segja satt um allan þenna viðburð, þó að hann sé einn af þeim elztu í sögum vorum, þvíað Gull- f>óris s. segir, bls. 71: „ok fóru þá menn í millum ok varð griðum á komit um síðir; ekki var þessi sætt f saksóknir fœrð, þvfat þessi tíðindi urðu, fyrr enn Úlfljótr flutti lög til íslands út“. Hér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.