Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 65
65 hafa því liðið langir tímar, þangað til þetta var í letr fœrt. Síðan fór eg inn á pingeyri; hún er nokkuru utar enn mitt ámilli Innra Fagradals og Tjaldaness; milli þeirra bœja er löng hlíð. Eyrin er nær rennislétt; fremst á henni er lítill höfði, enn örmjótt fyrir of- an; síðan slær eyrin sér út. Júngeyri er hvergi nefnd í sögum, enn vel má vera, að jafnvel fornmenn hafi haft hana fyrir einhvern samkomustað. þ>að er enda líklegt, því að menn höfðu svo víða samkomur eða mannamót á þeim stöðum, sem hentugir vóru; ekki sést neitt fyrir tóttum á eyrinni, svo að með vissu verði sagt, enn yfir hana liggja gamlar götur ofan til, og víðar sést fyrir þeim þar inn með sjónum; mér var sagt, að þar væri fornar dysjar, enn engar fann eg þar, sem vonlegt var, þvíað þetta er ekki annað enn munnmæli. Menn hafa blandað þessari eyri saman við eyrina við Fagradalsárós, enn það er ekki nema vitleysa. Á fingeyri er eitt af þeim svo kölluðu Völundarhúsum; enn það er ógreini- legt. Eg hafði áðr tekið af því mynd. Völundarhús eru hér svo víða til. Eg hefi séð nokkur. þ>au munu ekkert koma við forn- öldinni, enn vera öll frá síðara tíma. þ>á er eg fór frá fúngeyri, hugði eg að, hvar hinir gömlu Kllútsstaðir muni hafa verið. Gull- þtóris s. segir, bls. 70: „Knútr bóndi á Knútsstöðum sá, at þeir Steinólfr reru fyrir landit; hann kendi skipit, ok sendi þegar menn í Fagradal ok stefndi mönnum til naustanna. Hann fór ok þang- at með sína menn“. þ>að er auðvitað, að Knútsstaðir hafa verið einhvers staðar á Tjaldaneshlíð, enn það er ekki nóg, þvíað Árni Magnússon telr upp allar eyðihjáleigur, sem lágu bæði undir Innra Fagradal og Tjaldanes; undir Fagradal lágu Soffíugerði og Reið- hvammr. þ>ar fyrir innan hefir ekkert kot getað verið inn að Deild, sem er landamerkin; undir Tjaldanes telr hann Hnútsstaði, Horn og Hjalla. Góðan kipp fyrir utan Tjaldanes er lítið dal- verpi, sem heitir Stekkjardalr. Nokkuð þar fyrir utan er mýri, sem heitir Kringlumýri. Skamt þar fyrir utan er önnur mýri, sem nú heitir Byrgismýri, þar fyrir utan kemr Digri Múli. Hjall- ar heita þar fyrir norðan, og þar hefir það kot verið. Kringlu- mýri er blaut og óbyggileg. þ>ar hefir víst aldrei verið bœr, enda er það of nálægt Tjaldanesi; á Byrgismýri er þurrara og byggi- legra; þar sést líka greinilega að hefir verið bcer eða kot; þar stendr nú fjárbyrgi, sem mýrin síðar hefir verið kend við. Hér hafa Knútsstaðir verið, og sést það af því, sem hér að framan er sagt. jpetta á og bezt við söguna, þvíað þaðan blasir það vel við, að Knútr bóndi hafi þekt skipin, er þeir jpórarinn reru að vestan. Síðan hélt eg áfram inn f Saurbœ. Torfnes heitir nú hálendi nokkuð eða nes, sem gengr fram úr hlíðinni og fram í flóann fyrir utan Saurhól; þar lét Steinólfr gera hinn fyrsta bœ f Saurbœnum og kallaði Saurbœ, og þar við kendi hann allan dalinn, Landn. 5 a
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.