Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 70
70 að virðast undarlegt; enn það þarf alls ekki að vera, eftir því sem hér hagar til. Sem fyrr segir, lá þá vegrinn yfir Hafragil, og þeim megin með hlíðinni, þar sem hann nú liggr yfir ána og hinum megin ; þetta sýnist benda á, að Hafragils megin hafi eitthvað um- breytzt, og þess vegna vegrinn verið fœrðr, t. d. að hóllinn hafi sigið fram, þvíað þar hallar öllu, og hafi þá steinninn sokkið niðr í aurinn. Enn annað er þó enn líklegra, og það er, að steinninn hafi smátt og smátt sprungið í sundr af áhrifum lofts og vinds og þann- ig orðið óþekkilegr. Eg skal foera nokkur rök fyrir þessu; þvíað þannig er með steininn í Mjósundunum, sem fyrr er nefndr, að þetta verða hans forlög. f>egar eg sá hann fyrst, sem var 1846, minnir mig, þá man eg það glögt, að þá var hann heill, nema eitthvað lítið sprungið úr honum; þegar eg kom þar næst, svo sem eftir tólf ár, tók eg eftir því, að meira var úr honum sprungið, og þegar eg sá steininn síðast 1881, hugði eg enn að þessu; þá hafði mest gerzt að; þá var hér um bil einn þriðjungr steinsins sprunginn frá, að þvi er mér sýndist, og lá það grjót þar í kring. f>annig mun nú vera með steininn við Hafragil, og þegar hann var horfinn, þá var það mjög eðlilegt, að í alþýðu munni flyttist staðrinn að hinum stein- inum í Mjósundunum, einkum þegar þar við bœtist, að þar var önnur hin bezta fyrirsát í öllum Svínadal. Eins og kunnugt er, var þá Laxdœla saga ekki prentuð, og handritin ekki í höndum nema ein- stakra manna, enn menn hafa ávalt munað eftir þessum stað í sög- unni: ,,/>ar stóff steinn einn mikill, par baff Kjartan pd viff takau. Dr. Kálund segir um þenna stað: ..þetta er gott dœmi þess, hvað fljótt geta myndazt ósönn munnmæli á íslandi, og sem eru óvið- komandi sögunum, eða enda stríða í móti þeim, P. E. Kristian Kálund, Bidrag til en historisk-topografisk Beskrivelse af Island, Kjöbenhavn 1877, bls. 478. Eg get nú alls ekki séð, að þetta geti átt hér við; hér eru sérstaklegar orsakir til, að staðrinn fluttist; það er miklu fremr undrunarvert, hvað alþýðan hefir geymt trú- lega örnefnin í sögum vorum. Við rannsóknirnar sést þetta bezt, þvíað örnefnin finnast þar oftast nær samhljóða því sem sögurnar segja. Eg skal enn geta þess, að bæði Fornm.s., II 256, og Flat- eyjarb., I 454—55eruLaxdœla s. alveg samhljóða um, að fall Kjart- aus hafi orðið við Hafragil í Svínadal. Siðan hélt eg áfram og suðr að Ásgarði, kom þar nokkuru eftir miðjan dag; stóð þar lítið við, enn fór fram í Sælingsdal, þvíað eg þurfti enn að glöggva mig þar á ýmsu, bæði viðvíkjandi Laxdœla sögu og Sturlunga sögu. Hér er svo mikið viðburða- hérað, að ekki verðr, sem maðr segir, stigið niðr fœti nema á einhvern merkan sögustað. f»ess vegna ber nauðsyn til, að bera sögurnar saman við þau einkenni, sem hér eru. það er skylda mín, að sýna bæði fram á hið rétta, og eins það, sem rangt kynni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.